Tónleikar Adele sýndir á Stöð 2 næsta föstudagskvöld Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 24. nóvember 2021 14:31 Tónleikar súperstjörnunnar Adele í Los Angeles verða sýndir á Stöð 2 á föstudagskvöld. Instagram/Adele Það má með sanni segja að tónlistarkonan Adele sé að sigra heiminn um þessari mundir. Þessi margfaldi Grammy-verðlaunahafi sendi frá sér plötuna 30 í síðustu viku eftir 6 ára bið og eftirvæntingu frá aðdáendum. Platan hefur algjörlega slegið í gegn víðs vegar um heiminn og situr lagið Easy on Me hátt á hinum ýmsu topplistum, þar með töldum Íslenska listanum á FM957. Eflaust eru margir sem gæfu mikið fyrir að geta skellt sér á tónleika með dívunni og þeim færi ég góðar fréttir! Tónleikarnir One Night With Adele verða nefnilega sýndir á Stöð 2 á föstudagskvöld og eru þeir sýndir beint á eftir skemmtiþættinum Stóra sviðinu. Tónleikarnir fara svo inn á Stöð 2+ í kjölfarið. Adele gaf út plötuna 30 á dögunum og hefur hún slegið í gegn víðs vegar um heiminn. Tónleikarnir fóru nýlega fram í Griffith-stjörnuskoðunarstöðinni í Los Angeles og var það í fyrsta skipti í um fjögur ár sem Adele kom fram. Einstakt augnablik frá þessum tónleikum hefur vakið heimsathygli eins og komið hefur fram hér á Vísi. Ásamt stórkostlegum flutningi Adele á sínum vinsælustu lögum, gömlum og nýjum, er sýnt einkaviðtal sem engin önnur en Oprah Winfrey tók við Adele fyrir framan stjörnum prýddan áhorfendasal þar sem stórstjörnur á borð Leonardo DiCaprio, Seth Rogan, Melissa McCarthy og fleiri létu fara vel um sig. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá kvöldinu sem Adele deildi á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Adele (@adele) Menning Tengdar fréttir Tilfinningalegt ferðalag Adele í rétta átt að sjálfri sér Adele þarf vart að kynna fyrir lesendum enda er hún ein stærsta söngkona okkar samtíma og jafnvel hægt að titla hana kanónu í tónlistarheiminum. 22. nóvember 2021 20:00 Konan sem mótaði Adele mætti óvænt á tónleikana Fyrirmyndir geta skipt gríðarlega miklu máli þegar það kemur að því að mótast og hafa trú á sér í gegnum lífið. 23. nóvember 2021 21:17 Adele gefur út plötuna 30 og grætir aðdáendur Söngkonan Adele gaf í dag út plötu sína 30. Aðdáendur hafa beðið spenntir eftir útgáfunni en söngkonan gaf síðast út plötuna 25 árið 2015. 19. nóvember 2021 10:04 Mest lesið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fleiri fréttir Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Þessi margfaldi Grammy-verðlaunahafi sendi frá sér plötuna 30 í síðustu viku eftir 6 ára bið og eftirvæntingu frá aðdáendum. Platan hefur algjörlega slegið í gegn víðs vegar um heiminn og situr lagið Easy on Me hátt á hinum ýmsu topplistum, þar með töldum Íslenska listanum á FM957. Eflaust eru margir sem gæfu mikið fyrir að geta skellt sér á tónleika með dívunni og þeim færi ég góðar fréttir! Tónleikarnir One Night With Adele verða nefnilega sýndir á Stöð 2 á föstudagskvöld og eru þeir sýndir beint á eftir skemmtiþættinum Stóra sviðinu. Tónleikarnir fara svo inn á Stöð 2+ í kjölfarið. Adele gaf út plötuna 30 á dögunum og hefur hún slegið í gegn víðs vegar um heiminn. Tónleikarnir fóru nýlega fram í Griffith-stjörnuskoðunarstöðinni í Los Angeles og var það í fyrsta skipti í um fjögur ár sem Adele kom fram. Einstakt augnablik frá þessum tónleikum hefur vakið heimsathygli eins og komið hefur fram hér á Vísi. Ásamt stórkostlegum flutningi Adele á sínum vinsælustu lögum, gömlum og nýjum, er sýnt einkaviðtal sem engin önnur en Oprah Winfrey tók við Adele fyrir framan stjörnum prýddan áhorfendasal þar sem stórstjörnur á borð Leonardo DiCaprio, Seth Rogan, Melissa McCarthy og fleiri létu fara vel um sig. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá kvöldinu sem Adele deildi á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Adele (@adele)
Menning Tengdar fréttir Tilfinningalegt ferðalag Adele í rétta átt að sjálfri sér Adele þarf vart að kynna fyrir lesendum enda er hún ein stærsta söngkona okkar samtíma og jafnvel hægt að titla hana kanónu í tónlistarheiminum. 22. nóvember 2021 20:00 Konan sem mótaði Adele mætti óvænt á tónleikana Fyrirmyndir geta skipt gríðarlega miklu máli þegar það kemur að því að mótast og hafa trú á sér í gegnum lífið. 23. nóvember 2021 21:17 Adele gefur út plötuna 30 og grætir aðdáendur Söngkonan Adele gaf í dag út plötu sína 30. Aðdáendur hafa beðið spenntir eftir útgáfunni en söngkonan gaf síðast út plötuna 25 árið 2015. 19. nóvember 2021 10:04 Mest lesið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fleiri fréttir Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Tilfinningalegt ferðalag Adele í rétta átt að sjálfri sér Adele þarf vart að kynna fyrir lesendum enda er hún ein stærsta söngkona okkar samtíma og jafnvel hægt að titla hana kanónu í tónlistarheiminum. 22. nóvember 2021 20:00
Konan sem mótaði Adele mætti óvænt á tónleikana Fyrirmyndir geta skipt gríðarlega miklu máli þegar það kemur að því að mótast og hafa trú á sér í gegnum lífið. 23. nóvember 2021 21:17
Adele gefur út plötuna 30 og grætir aðdáendur Söngkonan Adele gaf í dag út plötu sína 30. Aðdáendur hafa beðið spenntir eftir útgáfunni en söngkonan gaf síðast út plötuna 25 árið 2015. 19. nóvember 2021 10:04