190 ástæður fyrir árangrinum segir forstjórinn og nýkrýndur afi Rakel Sveinsdóttir skrifar 20. nóvember 2021 10:00 Hermann Björnsson, forstjóri Sjóvá, segir jólagjafirnar varla verða betri en þær að fjölskyldan sameinist um jólin. Í sumar varð Hermann afi í fyrsta sinn en á næstu dögum á annað barnabarn að fæðast og það á Ítalíu. Fjölskyldan ætlar að halda upp á jólin þar ytra og er eftirvæntingin mikil, ekki síst vegna þess að þar verða barnabörnin. Vísir/Vilhelm Hermann Björnsson, forstjóri Sjóvá, er í því átaki sem margir þekkja að reyna að rjúka ekki strax í símann þegar hann vaknar. Hermann er nýkrýndur afi, fyrsta barnabarnið fæddist í sumar og það næsta á að fæðast á allra næstu dögum. Fjölskyldan stefnir á að sameinast á Ítalíu um jólin. Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Við spyrjum alltaf um það hvenær fólk vaknar á morgnana, hvað er það fyrsta sem það gerir þá og hvenær fer fólk að sofa. Við spyrjum líka um skipulagið og helstu verkefnin í vinnunni. Hvenær vaknar þú á morgnana? „Ég er oftast vaknaður rétt fyrir klukkan sjö en stilli klukkuna á sjö til öryggis. Það eru engar óþarfa áhættur teknar í tryggingabransanum.“ Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana? „Ég er markvisst að reyna að venja mig af því að rjúka beint í símann á morgnana til að kanna tölvupósta og vefmiðla. Margir flottir stjórnunarráðgjafar hafa í ríkari mæli lagt til að síminn sé ekki staðsettur á náttborðinu heldur geymdur í öðru herbergi. Það er örugglega ekki hollt að hafa það sem sitt fyrsta og síðasta verk að vafra í símanum. Úr stofuglugganum heima er ég með útsýni yfir Faxaflóann og Snæfellsnesið. Það er seiðandi sjón og gott að byrja daginn með því að taka sólarhæðina. Má ekki segja að það sé í ætt við núvitund eða hugleiðslu?“ Ertu byrjaður, eða búinn, að ákveða jólagjöf fyrir frúnna? Öll fjölskyldan verður á Ítalíu þessi jól að heimsækja yngsta soninn og unnustu hans sem þar búa og ef forsjónin lofar nýfæddan son þeirra sem koma á í heiminn á allra næstu dögum. Með í för verður fyrsta barnabarnið sem fæddist í júní á þessu ári. Eins og nærri má geta ríkir mikil eftirvænting hjá okkur öllum að verja saman gæðastundum í Pisa. Þær gerast ekki betri jólagjafirnar.“ Síðustu árin hefur Hermanni gengið betur og betur að víkja ekki frá því að skella sér í ræktina nokkur hádegi í vikunni og í lok dags. Stór hluti vinnutíma Hermanns fer í fundi, sem ýmist eru fyrirfram ákveðnir eða bókaðir af öðrum en honum. Þess vegna reynir Hermann að halda ákveðnum tíma opnum fyrir verkefni og samskipti sem kunna að koma upp með stuttum fyrirvara. Vísir/Vilhelm Í hvaða verkefni ertu að vinna helst í þessa dagana? „Sem betur fer er í mörg horn að líta og margir boltar á lofti hjá okkur, annað væri verra. Stærstu daglegu verkefnin mín eru að leggja mitt að mörkum til að viðhalda þeirri góðu vegferð sem við í Sjóvá erum á. Það geri ég best með því að vera til staðar, hvetja alla til dáða og gefa af mér um leið og ég þigg til baka frá mínu frábæra samstarfsfólki. Í Sjóvá segjum við gjarnan að það séu um 190 ástæður fyrir því að við náum árangri, en það er sirka starfsmannafjöldinn.“ Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? „Um þriðjungur af mínum tíma er fastmótaður á fyrirfram ákveðnum fundum, þriðjungur er svo bókaður eftir óskum annarra um fundi en ég reyni að halda um þriðjungi óbókuðum til að sinna öðrum samskiptum og verkefnum sem mikilvægt er að sinna eða kunna að koma uppá með stuttum fyrirvara. Undanfarin ár er hefur mér svo tekist betur og betur að víkja ekki frá þeim tíma sem fer í ræktina, nokkur hádegi og í lok dags.“ Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? „Stundum getur fyrri hluti kvölds farið í yfirlestur gagna eða annað vinnutengd en annars finnst mér gott á ná einum góðum sjónvarpsþætti og horfa svo á kvöldfréttir í sjónvarpinu. Ég stefni svo alla jafna að því að vera lagstur upp í um klukkan ellefu.“ Kaffispjallið Tryggingar Tengdar fréttir „Ætli ég væri þá ekki eins og Julia Roberts í Eat, Pray and Love“ Nína Björk Gunnarsdóttir er ljósmyndari, jógakennari og sölufulltrúi á fasteignasölunni Garði. Hún stefnir á nám í löggilta fasteignasalanum næsta haust og aftur í ferðaþjónustu á Ítalíu þegar færi gefst. 13. nóvember 2021 10:01 Liverpool bestir í svarthvíta Finlux túbusjónvarpinu með pabba Í fimmtán ár hefur Hugi Sævarsson, framkvæmdastjóri Birtingahússins, verið í karlahópi í ræktinni sem hefur það markmið að endast lengur á dansgólfinu en aðrir. Fótboltaáhuginn hefur fylgt honum alla tíð en í vinnunni leggur hann áherslu á forgangsröðun verkefna. 6. nóvember 2021 10:01 „Hefð að eiga smá kósý morgun með sjálfri mér“ Kristín Guðjónsdóttir starfar hjá 200 ára gömlu tryggingarfyrirtæki í Osló sem enn ratar á lista yfir eftirsóttustu vinnustaðina í Noregi. 30. október 2021 10:01 „Hvers vegna að vakna á Íslandi ef þú getur vaknað í Napolí?“ Hæstaréttarlögmaðurinn Vilhjálmur H. Vilhjálmsson segist vera allt múlígt maður á lögfræðiskrifstofunni sinni en segir vinnutímann oftast stjórnast af öðrum en honum sjálfum. Vilhjálmur dvelur langdvölum í Napólí á Ítalíu og segir að sá sem ekki elskar þá borg eigi hreinlega eftir að læra að elska lífið eða hefur farið of oft til Tenerife. 23. október 2021 10:00 „Ég byrja á því að setja löppina utan um Bjössa minn“ Svava Johansen, forstjóri og eigandi NTC ehf., byrjar daginn á kúri með því að setja löppina utan um eiginmanninn. Hún leggur áherslu á að taka vel á móti hverjum degi; Býður góðan daginn og tekur eftir því ef sólarglæta skín inn um gluggann. 16. október 2021 10:00 Mest lesið Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Fleiri fréttir Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Sjá meira
Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Við spyrjum alltaf um það hvenær fólk vaknar á morgnana, hvað er það fyrsta sem það gerir þá og hvenær fer fólk að sofa. Við spyrjum líka um skipulagið og helstu verkefnin í vinnunni. Hvenær vaknar þú á morgnana? „Ég er oftast vaknaður rétt fyrir klukkan sjö en stilli klukkuna á sjö til öryggis. Það eru engar óþarfa áhættur teknar í tryggingabransanum.“ Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana? „Ég er markvisst að reyna að venja mig af því að rjúka beint í símann á morgnana til að kanna tölvupósta og vefmiðla. Margir flottir stjórnunarráðgjafar hafa í ríkari mæli lagt til að síminn sé ekki staðsettur á náttborðinu heldur geymdur í öðru herbergi. Það er örugglega ekki hollt að hafa það sem sitt fyrsta og síðasta verk að vafra í símanum. Úr stofuglugganum heima er ég með útsýni yfir Faxaflóann og Snæfellsnesið. Það er seiðandi sjón og gott að byrja daginn með því að taka sólarhæðina. Má ekki segja að það sé í ætt við núvitund eða hugleiðslu?“ Ertu byrjaður, eða búinn, að ákveða jólagjöf fyrir frúnna? Öll fjölskyldan verður á Ítalíu þessi jól að heimsækja yngsta soninn og unnustu hans sem þar búa og ef forsjónin lofar nýfæddan son þeirra sem koma á í heiminn á allra næstu dögum. Með í för verður fyrsta barnabarnið sem fæddist í júní á þessu ári. Eins og nærri má geta ríkir mikil eftirvænting hjá okkur öllum að verja saman gæðastundum í Pisa. Þær gerast ekki betri jólagjafirnar.“ Síðustu árin hefur Hermanni gengið betur og betur að víkja ekki frá því að skella sér í ræktina nokkur hádegi í vikunni og í lok dags. Stór hluti vinnutíma Hermanns fer í fundi, sem ýmist eru fyrirfram ákveðnir eða bókaðir af öðrum en honum. Þess vegna reynir Hermann að halda ákveðnum tíma opnum fyrir verkefni og samskipti sem kunna að koma upp með stuttum fyrirvara. Vísir/Vilhelm Í hvaða verkefni ertu að vinna helst í þessa dagana? „Sem betur fer er í mörg horn að líta og margir boltar á lofti hjá okkur, annað væri verra. Stærstu daglegu verkefnin mín eru að leggja mitt að mörkum til að viðhalda þeirri góðu vegferð sem við í Sjóvá erum á. Það geri ég best með því að vera til staðar, hvetja alla til dáða og gefa af mér um leið og ég þigg til baka frá mínu frábæra samstarfsfólki. Í Sjóvá segjum við gjarnan að það séu um 190 ástæður fyrir því að við náum árangri, en það er sirka starfsmannafjöldinn.“ Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? „Um þriðjungur af mínum tíma er fastmótaður á fyrirfram ákveðnum fundum, þriðjungur er svo bókaður eftir óskum annarra um fundi en ég reyni að halda um þriðjungi óbókuðum til að sinna öðrum samskiptum og verkefnum sem mikilvægt er að sinna eða kunna að koma uppá með stuttum fyrirvara. Undanfarin ár er hefur mér svo tekist betur og betur að víkja ekki frá þeim tíma sem fer í ræktina, nokkur hádegi og í lok dags.“ Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? „Stundum getur fyrri hluti kvölds farið í yfirlestur gagna eða annað vinnutengd en annars finnst mér gott á ná einum góðum sjónvarpsþætti og horfa svo á kvöldfréttir í sjónvarpinu. Ég stefni svo alla jafna að því að vera lagstur upp í um klukkan ellefu.“
Kaffispjallið Tryggingar Tengdar fréttir „Ætli ég væri þá ekki eins og Julia Roberts í Eat, Pray and Love“ Nína Björk Gunnarsdóttir er ljósmyndari, jógakennari og sölufulltrúi á fasteignasölunni Garði. Hún stefnir á nám í löggilta fasteignasalanum næsta haust og aftur í ferðaþjónustu á Ítalíu þegar færi gefst. 13. nóvember 2021 10:01 Liverpool bestir í svarthvíta Finlux túbusjónvarpinu með pabba Í fimmtán ár hefur Hugi Sævarsson, framkvæmdastjóri Birtingahússins, verið í karlahópi í ræktinni sem hefur það markmið að endast lengur á dansgólfinu en aðrir. Fótboltaáhuginn hefur fylgt honum alla tíð en í vinnunni leggur hann áherslu á forgangsröðun verkefna. 6. nóvember 2021 10:01 „Hefð að eiga smá kósý morgun með sjálfri mér“ Kristín Guðjónsdóttir starfar hjá 200 ára gömlu tryggingarfyrirtæki í Osló sem enn ratar á lista yfir eftirsóttustu vinnustaðina í Noregi. 30. október 2021 10:01 „Hvers vegna að vakna á Íslandi ef þú getur vaknað í Napolí?“ Hæstaréttarlögmaðurinn Vilhjálmur H. Vilhjálmsson segist vera allt múlígt maður á lögfræðiskrifstofunni sinni en segir vinnutímann oftast stjórnast af öðrum en honum sjálfum. Vilhjálmur dvelur langdvölum í Napólí á Ítalíu og segir að sá sem ekki elskar þá borg eigi hreinlega eftir að læra að elska lífið eða hefur farið of oft til Tenerife. 23. október 2021 10:00 „Ég byrja á því að setja löppina utan um Bjössa minn“ Svava Johansen, forstjóri og eigandi NTC ehf., byrjar daginn á kúri með því að setja löppina utan um eiginmanninn. Hún leggur áherslu á að taka vel á móti hverjum degi; Býður góðan daginn og tekur eftir því ef sólarglæta skín inn um gluggann. 16. október 2021 10:00 Mest lesið Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Fleiri fréttir Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Sjá meira
„Ætli ég væri þá ekki eins og Julia Roberts í Eat, Pray and Love“ Nína Björk Gunnarsdóttir er ljósmyndari, jógakennari og sölufulltrúi á fasteignasölunni Garði. Hún stefnir á nám í löggilta fasteignasalanum næsta haust og aftur í ferðaþjónustu á Ítalíu þegar færi gefst. 13. nóvember 2021 10:01
Liverpool bestir í svarthvíta Finlux túbusjónvarpinu með pabba Í fimmtán ár hefur Hugi Sævarsson, framkvæmdastjóri Birtingahússins, verið í karlahópi í ræktinni sem hefur það markmið að endast lengur á dansgólfinu en aðrir. Fótboltaáhuginn hefur fylgt honum alla tíð en í vinnunni leggur hann áherslu á forgangsröðun verkefna. 6. nóvember 2021 10:01
„Hefð að eiga smá kósý morgun með sjálfri mér“ Kristín Guðjónsdóttir starfar hjá 200 ára gömlu tryggingarfyrirtæki í Osló sem enn ratar á lista yfir eftirsóttustu vinnustaðina í Noregi. 30. október 2021 10:01
„Hvers vegna að vakna á Íslandi ef þú getur vaknað í Napolí?“ Hæstaréttarlögmaðurinn Vilhjálmur H. Vilhjálmsson segist vera allt múlígt maður á lögfræðiskrifstofunni sinni en segir vinnutímann oftast stjórnast af öðrum en honum sjálfum. Vilhjálmur dvelur langdvölum í Napólí á Ítalíu og segir að sá sem ekki elskar þá borg eigi hreinlega eftir að læra að elska lífið eða hefur farið of oft til Tenerife. 23. október 2021 10:00
„Ég byrja á því að setja löppina utan um Bjössa minn“ Svava Johansen, forstjóri og eigandi NTC ehf., byrjar daginn á kúri með því að setja löppina utan um eiginmanninn. Hún leggur áherslu á að taka vel á móti hverjum degi; Býður góðan daginn og tekur eftir því ef sólarglæta skín inn um gluggann. 16. október 2021 10:00