Stranger Things stikla: Fjörugt vorfrí í Hawkins Samúel Karl Ólason skrifar 8. nóvember 2021 11:00 Eleven í haldi jakkafataklæddra manna. Netflix birti um helgina stiklu fyrir fjórðu þáttaröð Stranger Things. Eins og svo oft áður stefnir í mikil vandræði í Hawkins og mögulega í Kaliforníu. Eleven og Will búa í Kaliforníu en í stiklunni er Eleven að lesa bréf sem hún er að senda heim til Mike í Hawkins. Í bréfinu segist hún vera að aðlagast lífinu á vesturströndinni og eignast vini í skólanum en hún virðist vera að ljúga því að Mike þar sem hinir skólakrakkarnir virðast vera vondir við Eleven. Hún segist hlakka til vorfrísins því þá muni hún hitta Mike og segir að þau muni eiga frábært frí saman. Við það breytir stiklan um takt. Hermenn, skothríð, sprengingar og krípí dúkka er meðal þess sem sjá má. Eins og í fyrstu stiklunni er, við fyrstu sýn, lítið af frétta af fógetanum Jim Hopper. Sjá einnig: Fjórða þáttaröð Stranger Things sýnd á næsta ári Stiklan var birt á laugardaginn 6. nóvember en það er dagsetningin sem Will týndist í Hawkins árið 1983 í fyrstu þáttaröðinni og er Stranger Things dagurinn. Fjórða þáttaröð Stranger Things verður frumsýnd á Netflix næsta sumar. Bíó og sjónvarp Netflix Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Eleven og Will búa í Kaliforníu en í stiklunni er Eleven að lesa bréf sem hún er að senda heim til Mike í Hawkins. Í bréfinu segist hún vera að aðlagast lífinu á vesturströndinni og eignast vini í skólanum en hún virðist vera að ljúga því að Mike þar sem hinir skólakrakkarnir virðast vera vondir við Eleven. Hún segist hlakka til vorfrísins því þá muni hún hitta Mike og segir að þau muni eiga frábært frí saman. Við það breytir stiklan um takt. Hermenn, skothríð, sprengingar og krípí dúkka er meðal þess sem sjá má. Eins og í fyrstu stiklunni er, við fyrstu sýn, lítið af frétta af fógetanum Jim Hopper. Sjá einnig: Fjórða þáttaröð Stranger Things sýnd á næsta ári Stiklan var birt á laugardaginn 6. nóvember en það er dagsetningin sem Will týndist í Hawkins árið 1983 í fyrstu þáttaröðinni og er Stranger Things dagurinn. Fjórða þáttaröð Stranger Things verður frumsýnd á Netflix næsta sumar.
Bíó og sjónvarp Netflix Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira