Ertu íslensk? Ósýnilegu konurnar stíga fram Heiðar Sumarliðason skrifar 7. nóvember 2021 13:17 Fjórar erlendar konur sem búa á Íslandi Magnea Björk Valdimarsdóttir sendi nýverið frá sér heimildamyndina Hvunndagshetjur (Are You Icelandic?). Myndin hefur m.a. unnið til verðlauna á kvikmyndahátíðum í Barcelona og París. Magnea útskrifaðist sem leikkona frá Listaháskóla Íslands árið 2006 en skipti um kúrs árið 2011 og fór að gera heimildamyndir. Hún hóf svo nám í kvikmyndagerð við háskóla í Marseille árið 2014. Eftir að hún sneri aftur heim upplifði hún sig sem hálfgerðan útlending í eigin landi, í faglegum skilningi. Hún ákvað því að skoða hlutskipti hinna raunverulegu erlendu kvenna sem eru hinir bókstaflegu ósýnilegu útlendingar hér á landi. En Magnea segir: „Konur af erlendum uppruna í þjónustustörfum ættu skilið að fá meira pláss og virðingu. Þetta eru manneskjurnar sem verða því miður oftast fyrir misrétti og ofbeldi í samfélaginu.“ Hún fylgdi eftir þeim Karolina Von Mrozik Gliszczynska, Ayse Ebru Gurdemir, Maria Victoria Ann Campbell og Zineta Pidzo Čogić, en þær eru fæddar í Póllandi, Tyrklandi, Jamaíka og Bosníu. Meðframleiðendur eru Júlíus Kemp og María Lea Ævarsdóttir, en myndin er framleidd með styrk frá Kvikmyndamiðstöð Íslands. Afraksturinn er nú til sýnis í Bíó Paradís og hér má sjá stiklu úr myndinni. Teaser Hvunndagshetjur / Are you Icelandic? from Magnea Björk Valdimarsdóttir on Vimeo. Stjörnubíó Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Magnea útskrifaðist sem leikkona frá Listaháskóla Íslands árið 2006 en skipti um kúrs árið 2011 og fór að gera heimildamyndir. Hún hóf svo nám í kvikmyndagerð við háskóla í Marseille árið 2014. Eftir að hún sneri aftur heim upplifði hún sig sem hálfgerðan útlending í eigin landi, í faglegum skilningi. Hún ákvað því að skoða hlutskipti hinna raunverulegu erlendu kvenna sem eru hinir bókstaflegu ósýnilegu útlendingar hér á landi. En Magnea segir: „Konur af erlendum uppruna í þjónustustörfum ættu skilið að fá meira pláss og virðingu. Þetta eru manneskjurnar sem verða því miður oftast fyrir misrétti og ofbeldi í samfélaginu.“ Hún fylgdi eftir þeim Karolina Von Mrozik Gliszczynska, Ayse Ebru Gurdemir, Maria Victoria Ann Campbell og Zineta Pidzo Čogić, en þær eru fæddar í Póllandi, Tyrklandi, Jamaíka og Bosníu. Meðframleiðendur eru Júlíus Kemp og María Lea Ævarsdóttir, en myndin er framleidd með styrk frá Kvikmyndamiðstöð Íslands. Afraksturinn er nú til sýnis í Bíó Paradís og hér má sjá stiklu úr myndinni. Teaser Hvunndagshetjur / Are you Icelandic? from Magnea Björk Valdimarsdóttir on Vimeo.
Stjörnubíó Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein