Pallborðið: Er James Bond orðinn of mjúkur? Birgir Olgeirsson skrifar 14. október 2021 12:16 Ragnheiður Erla Bjarnadóttir, Þórarinn Þórarinsson og Tómas Valgeirsson eru gestir Pallborðsins að þessu sinni. vísir/ragnar Nýjasta James Bond-myndin hefur verið í sýningum í kvikmyndahúsum landsins í tæpa viku. Sitt sýnist hverjum um ágæti hennar og virðist fólk skiptast í tvær fylkingar um þennan dáða njósnara sem hefur verið eitt þekktasta vörumerki heimsins í tæp 60 ár. Í Pallborði dagsins verður nýjasta myndin tekin fyrir og munu álitsgjafar segja frá því hvað þeim finnst um myndina og fara yfir þær breytingar sem hafa orðið á karakternum í gegnum árin, eru þær góðar eða slæmar?Tekið skal fram að þeir sem eiga eftir að sjá myndina ættu að varast að horfa á þennan Pallborðs-þátt því söguþráður nýjustu myndarinnar, No Time Do Die, verður til umræðu sem gæti skemmt upplifun þeirra sem vilja sjá myndina án þess vita nokkuð um framvindu sögunnar. Þeir sem skipa Pallborðið þetta skiptið eru Ragnheiður Erla Bjarnadóttir, prestur, fornleifafræðingur og leiðsögumaður, sem var dómari í Gettu betur áður fyrr en umfram allt er Ragnheiður Erla einn helsti James Bond-aðdáandi Íslands og með sterkar skoðanir um þessa sögupersónu. Með henni verða Þórarinn Þórarinsson menningarblaðamaður á Fréttablaðinu og Tómas Valgeirsson kvikmyndarýnir og blaðamaður hjá 24.is. Þátturinn er sýndur á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi og er hægt að horfa á hann í spilaranum hér fyrir neðan. Uppfært: Hér að neðan má sjá Pallborðið í heild sinni. Klippa: Pallborðið - James Bond James Bond Menning Pallborðið Bíó og sjónvarp Mest lesið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Lífið samstarf Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Sitt sýnist hverjum um ágæti hennar og virðist fólk skiptast í tvær fylkingar um þennan dáða njósnara sem hefur verið eitt þekktasta vörumerki heimsins í tæp 60 ár. Í Pallborði dagsins verður nýjasta myndin tekin fyrir og munu álitsgjafar segja frá því hvað þeim finnst um myndina og fara yfir þær breytingar sem hafa orðið á karakternum í gegnum árin, eru þær góðar eða slæmar?Tekið skal fram að þeir sem eiga eftir að sjá myndina ættu að varast að horfa á þennan Pallborðs-þátt því söguþráður nýjustu myndarinnar, No Time Do Die, verður til umræðu sem gæti skemmt upplifun þeirra sem vilja sjá myndina án þess vita nokkuð um framvindu sögunnar. Þeir sem skipa Pallborðið þetta skiptið eru Ragnheiður Erla Bjarnadóttir, prestur, fornleifafræðingur og leiðsögumaður, sem var dómari í Gettu betur áður fyrr en umfram allt er Ragnheiður Erla einn helsti James Bond-aðdáandi Íslands og með sterkar skoðanir um þessa sögupersónu. Með henni verða Þórarinn Þórarinsson menningarblaðamaður á Fréttablaðinu og Tómas Valgeirsson kvikmyndarýnir og blaðamaður hjá 24.is. Þátturinn er sýndur á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi og er hægt að horfa á hann í spilaranum hér fyrir neðan. Uppfært: Hér að neðan má sjá Pallborðið í heild sinni. Klippa: Pallborðið - James Bond
James Bond Menning Pallborðið Bíó og sjónvarp Mest lesið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Lífið samstarf Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira