Vodafonedeildin í beinni: Tveir hörkuleikir í kvöld Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. október 2021 20:11 Dagskrá kvöldsins. Vodafonedeildin Vodafone-deildin í Counter Strike: Global Offensive, eða einfaldlega CS:GO, heldur áfram í kvöld með tveimur leikjum. Vodafone-deildini í CS:GO er langstærsta rafíþróttakeppni landsins með yfir 230 keppendur. Útsending kvöldsins hefst klukkan 20.15 en leikar hefjast stundarfjórðungi síðar. Fyrri viðureign kvöldsins hefst klukkan 20:30 en þar mætast Saga og XY. Síðari viðureignin hefst klukkan 21.30, er hún ámilli Ármanns og stórliðs Dusty. Hægt er að fylgjast með báðum viðureignum á Stöð 2 eSport, eða á Twitch síðu Rafíþróttasambands Íslands í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Vodafone-deildin Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti
Vodafone-deildini í CS:GO er langstærsta rafíþróttakeppni landsins með yfir 230 keppendur. Útsending kvöldsins hefst klukkan 20.15 en leikar hefjast stundarfjórðungi síðar. Fyrri viðureign kvöldsins hefst klukkan 20:30 en þar mætast Saga og XY. Síðari viðureignin hefst klukkan 21.30, er hún ámilli Ármanns og stórliðs Dusty. Hægt er að fylgjast með báðum viðureignum á Stöð 2 eSport, eða á Twitch síðu Rafíþróttasambands Íslands í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Vodafone-deildin Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti