Lag um týpuna sem „peakaði í níunda eða tíunda bekk“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. október 2021 13:00 Skjáskot úr myndbandinu við lagið Ingileif Tónlistarmaðurinn Snorri Helgason gefur í dag út lagið Ingileif. Tónlistarmyndband við lagið er hér frumsýnt á Vísi og má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Ingileif er hluti af EP plötunni hans Víðihlíð sem kemur einnig út í dag. Myndbandinu er leikstýrt af Snæfríði Sól Gunnarsdóttur og skotið og klippt af Aríönu Völu Þórðardóttur. Myndbandið skartar leikkonunni Dóru Jóhannsdóttur í hlutverki Ingileifar. Myndbandið er að mestu tekið upp á Eiðistorgi enda er það aðalsögusvið lagsins. „Ingileif fjallar um týpu sem við þekkjum flest. Sú sem peakaði í 9. eða 10. bekk en svo var einhvern vegin allt „downhill“ eftir það. Svo rekstu á hana bugaða og þreytta í nammilandi í Hagkaupum Eiðistorgi.“ Á plötunni Víðihlíð leikur Snorri sér með nostalgískar pælingar og myndir frá unglingsárum hans seint í níunni og snemma á þessari öld. Klippa: Snorri Helgason - Ingileif Tónlist Tengdar fréttir GÓSS, Moses Hightower og Snorri Helgason flytja jólaperlur Hljómsveitirnar GÓSS og Moses Hightower héldu í gær jólatónleika sem leiddir voru af Snorra Helgasyni tónlistarmanni. Tónleikarnir voru sýndir í beinni útsendingu á Facebook. 19. desember 2020 21:09 Mest lesið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fleiri fréttir Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Myndbandinu er leikstýrt af Snæfríði Sól Gunnarsdóttur og skotið og klippt af Aríönu Völu Þórðardóttur. Myndbandið skartar leikkonunni Dóru Jóhannsdóttur í hlutverki Ingileifar. Myndbandið er að mestu tekið upp á Eiðistorgi enda er það aðalsögusvið lagsins. „Ingileif fjallar um týpu sem við þekkjum flest. Sú sem peakaði í 9. eða 10. bekk en svo var einhvern vegin allt „downhill“ eftir það. Svo rekstu á hana bugaða og þreytta í nammilandi í Hagkaupum Eiðistorgi.“ Á plötunni Víðihlíð leikur Snorri sér með nostalgískar pælingar og myndir frá unglingsárum hans seint í níunni og snemma á þessari öld. Klippa: Snorri Helgason - Ingileif
Tónlist Tengdar fréttir GÓSS, Moses Hightower og Snorri Helgason flytja jólaperlur Hljómsveitirnar GÓSS og Moses Hightower héldu í gær jólatónleika sem leiddir voru af Snorra Helgasyni tónlistarmanni. Tónleikarnir voru sýndir í beinni útsendingu á Facebook. 19. desember 2020 21:09 Mest lesið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fleiri fréttir Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
GÓSS, Moses Hightower og Snorri Helgason flytja jólaperlur Hljómsveitirnar GÓSS og Moses Hightower héldu í gær jólatónleika sem leiddir voru af Snorra Helgasyni tónlistarmanni. Tónleikarnir voru sýndir í beinni útsendingu á Facebook. 19. desember 2020 21:09