Haki sendir frá sér sína aðra plötu Ritstjórn Albúmm.is skrifar 3. október 2021 13:31 Haki sendir frá sér sína aðra hljóðversplötu. Platan heitir Undrabarnið og kom út 1. október á öllum helstu streymisveitum. Á plötunni vinnur Viktor Frank flest lögin með Haka, aðrir upptökustjórar sem komu við sögu eru Ásgeir Orri Ásgeirsson, Ýmir Rúnarsson (Whyrun) og Eyþór Andri. Áður hafa komið út lögin Flýg sem var eitt mest spilaða lagið árið 2020, Ekkert vesen á mér (feat. Huginn) og Hverfisgata. Í laginu Flýg notar Haki brot úr lagi Bubba Morthens, Velkomin. Lagið er af plötunni Regnbogans stræti sem Bubbi gaf út árið 2019. Haki gaf út plötuna OFFLINE í september 2019. Platan var unnin með pródúsernum Ými Rúnarssyni (Whyrun) og Sæmundi Hrafni Lindusyni (Slæmi). Skellið essu á fóninn og hækkið í botn! Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning
Á plötunni vinnur Viktor Frank flest lögin með Haka, aðrir upptökustjórar sem komu við sögu eru Ásgeir Orri Ásgeirsson, Ýmir Rúnarsson (Whyrun) og Eyþór Andri. Áður hafa komið út lögin Flýg sem var eitt mest spilaða lagið árið 2020, Ekkert vesen á mér (feat. Huginn) og Hverfisgata. Í laginu Flýg notar Haki brot úr lagi Bubba Morthens, Velkomin. Lagið er af plötunni Regnbogans stræti sem Bubbi gaf út árið 2019. Haki gaf út plötuna OFFLINE í september 2019. Platan var unnin með pródúsernum Ými Rúnarssyni (Whyrun) og Sæmundi Hrafni Lindusyni (Slæmi). Skellið essu á fóninn og hækkið í botn! Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning