Sir Alex hélt að hann væri búinn að kaupa Gazza til Man. United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. september 2021 14:00 Paul Gascoigne á svipuðum tíma og Manchester United var að reyna að kaupa hann. Getty/Danny Brannigan Sir Alex Ferguson vildi fá Paul Gascoigne til Manchester United á sínum tíma en Gazza endaði þá sem leikmaður Tottenham. Sir Alex trúir því að Gascoigne hefði verið farsælli á Old Trafford. Ferguson var knattspyrnustjóri Manchester United frá 1986 til 2013 og það voru margir öflugir leikmenn sem voru orðaðir við félagið á þessum tíma. Áður en sigurgangan hófst eftir 1990 þá var United á eftir einum efnilegasta knattspyrnumanni Englendinga. Sá hinn sami valdi frekar að fara til Lundúna en til United. Sir Alex Ferguson expresses his regret that the club failed to sign former England star Paul Gascoigne https://t.co/yz2KOB4qZh— MailOnline Sport (@MailSport) September 27, 2021 Árið var 1988 og Paul Gascoigne var 21 árs gamall og búinn að spila þrjú heil tímabil með Newcastle United. Sir Alex sér enn eftir því að hafa ekki tekist að sannfæra Gascoigne um að koma til Manchester United. „Ef ég segi alveg eins og er þá bara einn leikmaður sem ég sá mikið eftir og það er Gascoigne. Hann var algjörlega frábær. Ég er viss um að ef við hefðum náð honum þá hefði hann átt frábæran feril hér. Ég trúi því virkilega,“ sagði Sir Alex Ferguson í viðtali sem Daily Mail hefur eftir honum. „Ég er ekki að setgja að hann hafi ekki átt góðan feril en hann hefði átt betri feril með okkur,“ sagði Sir Alex. „Við vorum með Geordies í okkar liði eins (Bryan) Robson, (Steve) Bruce og svo auðvitað Bobby Charlton. Þeir hefðu hjálpað honum mikið. Hann lofaði að koma til okkar en fór síðan í frí,“ sagði Ferguson. „Ég fékk síðan símtal frá Martin Edwards sem sagði að hann hefði samið við Tottenham. Hann samdi við Tottenham af því að þeir keyptu hús fyrir móður hans sem kostaði 80 þúsund pund. Ég trúði þessu ekki því hann var stórkostlegur leikmaður,“ sagði Ferguson. Gascoigne spilaði með Tottenham frá 1988 til 1992 og var leikmaður liðsins þegar hann sló í gegn með enska landsliðinu á heimsmeistaramótinu á Ítalíu 1990. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Sjá meira
Ferguson var knattspyrnustjóri Manchester United frá 1986 til 2013 og það voru margir öflugir leikmenn sem voru orðaðir við félagið á þessum tíma. Áður en sigurgangan hófst eftir 1990 þá var United á eftir einum efnilegasta knattspyrnumanni Englendinga. Sá hinn sami valdi frekar að fara til Lundúna en til United. Sir Alex Ferguson expresses his regret that the club failed to sign former England star Paul Gascoigne https://t.co/yz2KOB4qZh— MailOnline Sport (@MailSport) September 27, 2021 Árið var 1988 og Paul Gascoigne var 21 árs gamall og búinn að spila þrjú heil tímabil með Newcastle United. Sir Alex sér enn eftir því að hafa ekki tekist að sannfæra Gascoigne um að koma til Manchester United. „Ef ég segi alveg eins og er þá bara einn leikmaður sem ég sá mikið eftir og það er Gascoigne. Hann var algjörlega frábær. Ég er viss um að ef við hefðum náð honum þá hefði hann átt frábæran feril hér. Ég trúi því virkilega,“ sagði Sir Alex Ferguson í viðtali sem Daily Mail hefur eftir honum. „Ég er ekki að setgja að hann hafi ekki átt góðan feril en hann hefði átt betri feril með okkur,“ sagði Sir Alex. „Við vorum með Geordies í okkar liði eins (Bryan) Robson, (Steve) Bruce og svo auðvitað Bobby Charlton. Þeir hefðu hjálpað honum mikið. Hann lofaði að koma til okkar en fór síðan í frí,“ sagði Ferguson. „Ég fékk síðan símtal frá Martin Edwards sem sagði að hann hefði samið við Tottenham. Hann samdi við Tottenham af því að þeir keyptu hús fyrir móður hans sem kostaði 80 þúsund pund. Ég trúði þessu ekki því hann var stórkostlegur leikmaður,“ sagði Ferguson. Gascoigne spilaði með Tottenham frá 1988 til 1992 og var leikmaður liðsins þegar hann sló í gegn með enska landsliðinu á heimsmeistaramótinu á Ítalíu 1990.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Sjá meira