Rauðvín og klakar: Steindi og félagar spila inn í nóttina Tinni Sveinsson skrifar 2. september 2021 20:31 Steindi og félagar fara á kostum í þættinum Rauðvín og klakar á Stöð 2 Esport. Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum. Áhorfendur geta fylgst með í gegnum Stöð 2 Esport og einnig hér á Vísi og Twitch. Streymi Steinda og félaga, þeirra Digital Cuz, Óla Jó og MVPete, er stærsta íslenska leikjarstreymið landsins og stóðu þeir félagar fyrir flugeldasýningu öll fimmtudagskvöld í fyrravetur. Ný þáttaröð hófst fyrr í ágúst og í kvöld heldur keyrslan áfram. Steindi hvetur fólk til þess að ekki bara fylgjast með heldur einnig að taka þátt í umræðunni í spjallinu við útsendinguna á Twitch en þeir félagar spila í rauntíma. Hægt er að horfa á beina útsendingu Stöðvar 2 Esport í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Rauðvín og klakar 2. september Rauðvín og klakar Rafíþróttir Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Áhorfendur geta fylgst með í gegnum Stöð 2 Esport og einnig hér á Vísi og Twitch. Streymi Steinda og félaga, þeirra Digital Cuz, Óla Jó og MVPete, er stærsta íslenska leikjarstreymið landsins og stóðu þeir félagar fyrir flugeldasýningu öll fimmtudagskvöld í fyrravetur. Ný þáttaröð hófst fyrr í ágúst og í kvöld heldur keyrslan áfram. Steindi hvetur fólk til þess að ekki bara fylgjast með heldur einnig að taka þátt í umræðunni í spjallinu við útsendinguna á Twitch en þeir félagar spila í rauntíma. Hægt er að horfa á beina útsendingu Stöðvar 2 Esport í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Rauðvín og klakar 2. september
Rauðvín og klakar Rafíþróttir Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira