Myndband: Tesla sýnir framleiðsluferli Model Y Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 27. ágúst 2021 07:00 Tesla Model Y. Tesla deildi nýju myndbandi á Weibo síðu sinni sem sýnir alla framleiðslu Tesla í Gígaverksmiðjunni í Sjanghæ. Þar er að mestu leyti að verið að framleiða Model Y. Á myndbandinu má sjá sjaldgæfar myndir af samsetningalínu rafhlaðanna. Restin af ferlinu er einnig mjög áhugaverð. Sagt hefur verið að Tesla verksmiðjan sé að afar miklu leyti sjálfvirk eins og aðrar nútíma bílaverksmiðjur. Það er margt til í því, eins og myndbandið sýnir. Tesla stefnir að því að framleiða 1000 Model Y á dag. Elon Musk, framkvæmdastjóri Tesla hefur sagt að það muni koma að því að samkeppnisforskot Tesla felist í framleiðsluferlum fyrirtækisins. Þar sem sjálfvirknivæðing og góðir ferlar muni verða ofan á ásamt nýjum lausnum. Gæðaeftirlitið sem snýr að Model Y var sérstaklega tekið fyrir í myndbandi sem sett var á netið í júlí. Vistvænir bílar Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent
Á myndbandinu má sjá sjaldgæfar myndir af samsetningalínu rafhlaðanna. Restin af ferlinu er einnig mjög áhugaverð. Sagt hefur verið að Tesla verksmiðjan sé að afar miklu leyti sjálfvirk eins og aðrar nútíma bílaverksmiðjur. Það er margt til í því, eins og myndbandið sýnir. Tesla stefnir að því að framleiða 1000 Model Y á dag. Elon Musk, framkvæmdastjóri Tesla hefur sagt að það muni koma að því að samkeppnisforskot Tesla felist í framleiðsluferlum fyrirtækisins. Þar sem sjálfvirknivæðing og góðir ferlar muni verða ofan á ásamt nýjum lausnum. Gæðaeftirlitið sem snýr að Model Y var sérstaklega tekið fyrir í myndbandi sem sett var á netið í júlí.
Vistvænir bílar Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent