Myndband: Porsche Taycan 4S Cross Turismo fer frá 0-248 km/klst Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 23. ágúst 2021 07:01 Porsche Taycan 4S Cross Turismo. Porsche Taycan 4S Cross Turismo er fjórhjóladrifinn rafbíll sem hefur 93,4 kWh drifrafhlöðu. Hann er rétt rúmlega fjórar sekúndur úr kyrrstöðu í 100 km/klst. Bíllinn fór frá kyrrstöðu í 200 km/klst á tæpum 13 sekúndum. Þessar niðurstöður eru frá AutoTopNL og boða gott fyrir bílinn en auðvitað geta vellauðugir viðskiptavinir valið að kaupa sér Turbo eða Turbo S. Turbo S útgáfan af Taycan fer úr núll í hundrað á 2,9 sekúndum. Þess má geta að hljóðið sem heyrist í myndbandinu er framleitt af bílnum, en er ekki raunverulega nauðsynlegt, gervihljóð sem sagt. Hljóðið er lagt ofan á raunverulegt hljóð bílsins og rafmótorsins. Porsche Taycan 4S Cross Turismo á malarvegi. Vistvænir bílar Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Þessar niðurstöður eru frá AutoTopNL og boða gott fyrir bílinn en auðvitað geta vellauðugir viðskiptavinir valið að kaupa sér Turbo eða Turbo S. Turbo S útgáfan af Taycan fer úr núll í hundrað á 2,9 sekúndum. Þess má geta að hljóðið sem heyrist í myndbandinu er framleitt af bílnum, en er ekki raunverulega nauðsynlegt, gervihljóð sem sagt. Hljóðið er lagt ofan á raunverulegt hljóð bílsins og rafmótorsins. Porsche Taycan 4S Cross Turismo á malarvegi.
Vistvænir bílar Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira