Biden: pant vera fyrstur til að keyra væntanlega raf Corvette-u Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 18. ágúst 2021 07:01 Forsetinn hlær í betri bíl. Biden fékk að prufukeyra Jeep Wrangler 4xe Rubicon-bifreið við Hvíta húsið á viðburði um vistvæna bíla. AP/Susan Walsh Joe Biden, Bandaríkjaforseti hélt nýverið ræðu fyrir utan Hvíta húsið þar sem hann talaði um að helmingur sölu á nýjum bílum í Bandaríkjunum muni vera rafbílar fyrir lok ársins 2030. Viðstaddir ræðuna voru helstu yfirmenn Ford, General Motors og Stellantis. Þar á meðal framkvæmdastjóri GM, Mary Barra. Biden sagði við tilefnið að hann hefði samið við Barra um að fá að vera fyrstur til að keyra rafdrifna Corvette C8. „Ég vil opinbera að að ég hef fengið loforð frá Mary að þegar fyrsta rafdrifna Corvette-an verður framleidd að þá fái ég að keyra hana. Þið haldið að ég sé að grínast, ég er ekki að grínast,“ sagði Biden. President Biden: "I've got a commitment from [GM CEO Mary Barra], when they make the first electric Corvette, I get to drive it… You think I'm kidding, I'm not kidding." pic.twitter.com/sypl9G7a5U— The Hill (@thehill) August 5, 2021 Biden er bílaáhugamaður og sérstaklega veikur fyrir Corvette-um. Hann á Stingray frá 1967 með fjögurra gíra beinskiptingu og 5,3 lítra V8 vél. Hann spólaði nokkra hringi með Jay Leno þegar Biden var varaforseti. Vistvænir bílar Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
„Ég vil opinbera að að ég hef fengið loforð frá Mary að þegar fyrsta rafdrifna Corvette-an verður framleidd að þá fái ég að keyra hana. Þið haldið að ég sé að grínast, ég er ekki að grínast,“ sagði Biden. President Biden: "I've got a commitment from [GM CEO Mary Barra], when they make the first electric Corvette, I get to drive it… You think I'm kidding, I'm not kidding." pic.twitter.com/sypl9G7a5U— The Hill (@thehill) August 5, 2021 Biden er bílaáhugamaður og sérstaklega veikur fyrir Corvette-um. Hann á Stingray frá 1967 með fjögurra gíra beinskiptingu og 5,3 lítra V8 vél. Hann spólaði nokkra hringi með Jay Leno þegar Biden var varaforseti.
Vistvænir bílar Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira