The Parasols með nýtt myndband Ritstjórn Albúmm.is skrifar 3. ágúst 2021 17:00 Hljómsveitin The Parasols hefur sent frá sér nýtt tónlistarmyndband við lagið Pretty Blue en það er lokalag plötunnar Corpse-Fermented Apple Cider sem kom út í mars á þessu ári. Lagið hefur lengi verið með þeim kraftmeiri lögum sem hljómsveitin hefur haft í búri sínu en auk þess að vera lokalag plötunnar er þetta lag yfirleitt spilað síðast á tónleikum hljómsveitarinnar. Lagið er gríðarlega tilfinningaþrungið og speglast það í þessu tónlistarmyndbandi. Myndbandið hefur lengi verið í smíðum en það var Rosalie Guay frá Montreal í Kanada sem leikstýrði því í samstarfi við Danielius Vebras frá Litháen sem sá um kvikmyndatöku. Ernir Ómarsson sá um klippingu myndbandsins. Lára Boyce fer með hlutverk aðalpersónunnar Belle í myndbandinu. Gestur Daníelsson fer með hlutverk Cyan og Una Björk með hlutverk Ruby. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið
Lagið hefur lengi verið með þeim kraftmeiri lögum sem hljómsveitin hefur haft í búri sínu en auk þess að vera lokalag plötunnar er þetta lag yfirleitt spilað síðast á tónleikum hljómsveitarinnar. Lagið er gríðarlega tilfinningaþrungið og speglast það í þessu tónlistarmyndbandi. Myndbandið hefur lengi verið í smíðum en það var Rosalie Guay frá Montreal í Kanada sem leikstýrði því í samstarfi við Danielius Vebras frá Litháen sem sá um kvikmyndatöku. Ernir Ómarsson sá um klippingu myndbandsins. Lára Boyce fer með hlutverk aðalpersónunnar Belle í myndbandinu. Gestur Daníelsson fer með hlutverk Cyan og Una Björk með hlutverk Ruby. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið