Myndband: Rafbíllinn Rivian í grjótklifri Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 26. júlí 2021 07:01 Rivian R1S að príla upp grjótið. Stofnandi og framkvæmdastjóri Rivian RJ Scaringe er búinn að vera að byggja upp spennu fyrir kynningu á R1S. Scaringe deildi nýlega myndbandi á Twitter sem sýnir R1S í klettaklifri í Moab, Utah. Rafjeppinn Rivian R1S er sjö sæta fjögurra mótora og fjórhjóaldrifinn. Hann virðist hafa yfir að búa talsverðri getu í torfærum. Steep Climb! #moab pic.twitter.com/1WCpX7czQP— RJ Scaringe (@RJScaringe) July 23, 2021 Það er einstakt að sjá svona klif tæklað án þess að vélarhljóð heyrist. Smá spól til að ná gripi og það er allt og sumt. R1S á að koma með um 483 km drægni. Það mun þó vera til ódýrari útgáfa sem kemst um 402 km. Einhver seinkun verður og nú er staðan sú að fyrsta gerð Rivian R1T mun koma á markað í september og R1S mun svo fylgja í kjölfarið skömmu seinna. Nánari tímasetningar hafa ekki verið gefnar út. Vistvænir bílar Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Rafjeppinn Rivian R1S er sjö sæta fjögurra mótora og fjórhjóaldrifinn. Hann virðist hafa yfir að búa talsverðri getu í torfærum. Steep Climb! #moab pic.twitter.com/1WCpX7czQP— RJ Scaringe (@RJScaringe) July 23, 2021 Það er einstakt að sjá svona klif tæklað án þess að vélarhljóð heyrist. Smá spól til að ná gripi og það er allt og sumt. R1S á að koma með um 483 km drægni. Það mun þó vera til ódýrari útgáfa sem kemst um 402 km. Einhver seinkun verður og nú er staðan sú að fyrsta gerð Rivian R1T mun koma á markað í september og R1S mun svo fylgja í kjölfarið skömmu seinna. Nánari tímasetningar hafa ekki verið gefnar út.
Vistvænir bílar Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira