Myndband: Fjölskyldurúntur á Tesla Model S Plaid Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 9. júlí 2021 07:00 Tesla Model S Plaid. Meðal fjölskylda fer á rúntinn á Tesla Model S Plaid. Model S er fjölskyldubíll sem hefur alltaf verið þekktur fyrir góða hröðun. Mikið hefur verið um myndbönd af Plaid bílum á kappakstursbrautum og myndböndum sem sýna hröðun Plaid. Pollard fjölskyldan fékk sinn Model S Plaid afhendan fyrir skemmstu og eðlilega skelltu þau sér á rúntinn. Myndband af bílferðinni fylgir hér. Myndbandið sýnir hversu hratt Model S Plaid kemst úr kyrrstöðu í 100 km/klst. ásamt viðbrögðum fjölskyldunnar við hröðuninni. Bíllinn nær 100 km/klst. á um 2 sekúndum. Allir sem hafa ekið Teslu þekkja tilfinninguna sem myndbandið sýnir. Flugtakstilfinningin verður seint þreytt, án þess að ofanritaður hafi ekið Model S Plaid bíl. Vistvænir bílar Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent
Mikið hefur verið um myndbönd af Plaid bílum á kappakstursbrautum og myndböndum sem sýna hröðun Plaid. Pollard fjölskyldan fékk sinn Model S Plaid afhendan fyrir skemmstu og eðlilega skelltu þau sér á rúntinn. Myndband af bílferðinni fylgir hér. Myndbandið sýnir hversu hratt Model S Plaid kemst úr kyrrstöðu í 100 km/klst. ásamt viðbrögðum fjölskyldunnar við hröðuninni. Bíllinn nær 100 km/klst. á um 2 sekúndum. Allir sem hafa ekið Teslu þekkja tilfinninguna sem myndbandið sýnir. Flugtakstilfinningin verður seint þreytt, án þess að ofanritaður hafi ekið Model S Plaid bíl.
Vistvænir bílar Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent