Nýr listi með því heitasta í danstónlistinni fyrir sumarið Tinni Sveinsson skrifar 25. júní 2021 17:00 Daníel Ágúst á útgáfutónleikum nýrrar plötu GusGus sem streymt var á dögunum. Lagið Simple Tuesday er í öðru sæti listans. Glænýr PartyZone listi fyrir júní er kynntur og fluttur í nýjasta þætti PartyZone, sem fór í loftið á Vísi í dag. „Við grömsum í plötukassanum hjá plötusnúðunum og grúskum sjálfir í öllu nýmetinu sem eru að koma út. Útkoman er allt það funheitasta í danstónlistinni. Á listanum núna má til dæmis finna gamla slagara frá Faithless og Soul to Soul í nýjum vel heppnuðum endurhljómblöndunum,“ segir Helgi Már Bjarnason, einn umsjónarmanna PartyZone. Topplagið heitir Forces of Nature (Radio Slave mixin) með Amberoom ft. Blakkat & BabyGirl. Nýja smáskífan frá Gus Gus er í öðru sæti listans, en í þættinum er frumflutt dub mix af laginu sem er ekki væntanlegt fyrr en í næsta mánuði. Hér fyrir neðan má sjá listann í heild sinni. Múmía þáttarins er topplagið á PartyZone listanum í þessari viku fyrir 25 árum síðan, árið 1996. Lag var síðan að finna á PartyZone´96 safndisknum um haustið en það heitir Trancesetters og er með hljómsveitinni The Search. PartyZone Mest lesið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
„Við grömsum í plötukassanum hjá plötusnúðunum og grúskum sjálfir í öllu nýmetinu sem eru að koma út. Útkoman er allt það funheitasta í danstónlistinni. Á listanum núna má til dæmis finna gamla slagara frá Faithless og Soul to Soul í nýjum vel heppnuðum endurhljómblöndunum,“ segir Helgi Már Bjarnason, einn umsjónarmanna PartyZone. Topplagið heitir Forces of Nature (Radio Slave mixin) með Amberoom ft. Blakkat & BabyGirl. Nýja smáskífan frá Gus Gus er í öðru sæti listans, en í þættinum er frumflutt dub mix af laginu sem er ekki væntanlegt fyrr en í næsta mánuði. Hér fyrir neðan má sjá listann í heild sinni. Múmía þáttarins er topplagið á PartyZone listanum í þessari viku fyrir 25 árum síðan, árið 1996. Lag var síðan að finna á PartyZone´96 safndisknum um haustið en það heitir Trancesetters og er með hljómsveitinni The Search.
PartyZone Mest lesið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira