Laxinn mættur í Elliðaárnar Karl Lúðvíksson skrifar 9. júní 2021 13:11 Breiðan í Elliðaánum er mjög gjöful á göngutímanum Mynd: KL Spennan magnast með hverjum deginum og fleiri fregnum af löxum sem eru farnir að sýna sig í ám landsins. Perla Reykjavíkur, Elliðaárnar hefur nú fengið sína fyrstu staðfestu laxa og það var veiðimeistarinn Ásgeir Heiðar sem tilkynnti eftir okkar bestu vitund fyrstur um þessa laxa. Þetta er nokkuð snemmt fyrir Elliðaárnar en vonandi góðs viti fyrir komandi sumar. Það er reglulega gaman að fylgjast með laxinum ofan af gömlu brúnni og þeir sjást að öllu jöfnu mjög vel en eins er alltaf jafn fallegt að sjá þann silfraða stökkva og sýna sig. Stangveiði Mest lesið Laxá í Aðaldal opnar með látum Veiði Ótrúlegur viðsnúningur í Hofsá og Selá Veiði Vesturröst kynnir nýja línu í veiðivörum frá Airflo Veiði Varmá að koma sterk inn með hækkandi vatni Veiði Tungufljótið að lifna við Veiði Efra svæðið í Flókadalsá í útboð Veiði Skagaheiðin farin að gefa vel Veiði Hreindýraveiðar ganga vel Veiði 20-30% verðlækkun í Breiðdalsá Veiði Verðlaun fyrir skemmtilegar innsendar veiðifréttir Veiði
Perla Reykjavíkur, Elliðaárnar hefur nú fengið sína fyrstu staðfestu laxa og það var veiðimeistarinn Ásgeir Heiðar sem tilkynnti eftir okkar bestu vitund fyrstur um þessa laxa. Þetta er nokkuð snemmt fyrir Elliðaárnar en vonandi góðs viti fyrir komandi sumar. Það er reglulega gaman að fylgjast með laxinum ofan af gömlu brúnni og þeir sjást að öllu jöfnu mjög vel en eins er alltaf jafn fallegt að sjá þann silfraða stökkva og sýna sig.
Stangveiði Mest lesið Laxá í Aðaldal opnar með látum Veiði Ótrúlegur viðsnúningur í Hofsá og Selá Veiði Vesturröst kynnir nýja línu í veiðivörum frá Airflo Veiði Varmá að koma sterk inn með hækkandi vatni Veiði Tungufljótið að lifna við Veiði Efra svæðið í Flókadalsá í útboð Veiði Skagaheiðin farin að gefa vel Veiði Hreindýraveiðar ganga vel Veiði 20-30% verðlækkun í Breiðdalsá Veiði Verðlaun fyrir skemmtilegar innsendar veiðifréttir Veiði