Friðrik Dór les upp andstyggileg ummæli um sig Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 3. júní 2021 10:31 Rikki G fór yfir alla fréttamiðlana til þess að finna ljótar athugasemdir sem fólk hefði skrifað um Friðrik Dór Jónsson. Brennslan Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson kynnti lagið Hvílíkur dagur í Brennslunni í dag. Lagið var frumflutt í þættinum og kemur á allar streymisveitur á morgun en það er Pálmi Ragnar sem gerði lagið með Frikka. Í Brennslunni var hann svo látinn lesa upp hræðileg ummæli um sig, sem er vinsæll liður í þættinum. Ummælin sem Frikki Dór var látinn lesa voru andstyggileg og var hann meðal annars kallaður „froðufellandi pillufíkill.“ Útkomuna má sjá í þessu skemmtilega myndbandi Brennslunnar. Hægt er að hlusta á innslagið í heild sinni og lagið Hvílíkur dagur í spilaranum hér fyrir neðan. Brennslan Grín og gaman Tengdar fréttir Áslaug Arna les upp andstyggilegar athugasemdir um sig Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, mætti í Brennsluna í morgun og las upp andstyggilegar athugasemdir sem skrifaðar hafa verið um hana á veraldarvefnum. 27. maí 2021 14:31 Ásgeir Kolbeins les upp ógeðsleg ummæli um sig Athafnarmaðurinn og sjónvarpsmaðurinn Ásgeir Koleinsson mætti í Brennsluna á FM957 í gærmorgun og las upp andstyggilegar athugasemdir um sig sem skrifaðar hafa verið á veraldarvefnum. 12. júní 2020 07:04 Simmi les upp andstyggileg ummæli um sig Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson, eigandi Barion, Hlöllabáta og Minigarðsins, mætti í Brennsluna á FM957 í morgun og las upp andstyggilegar athugasemdir um sjálfan sig. 28. maí 2020 11:29 Mest lesið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fleiri fréttir Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Í Brennslunni var hann svo látinn lesa upp hræðileg ummæli um sig, sem er vinsæll liður í þættinum. Ummælin sem Frikki Dór var látinn lesa voru andstyggileg og var hann meðal annars kallaður „froðufellandi pillufíkill.“ Útkomuna má sjá í þessu skemmtilega myndbandi Brennslunnar. Hægt er að hlusta á innslagið í heild sinni og lagið Hvílíkur dagur í spilaranum hér fyrir neðan.
Brennslan Grín og gaman Tengdar fréttir Áslaug Arna les upp andstyggilegar athugasemdir um sig Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, mætti í Brennsluna í morgun og las upp andstyggilegar athugasemdir sem skrifaðar hafa verið um hana á veraldarvefnum. 27. maí 2021 14:31 Ásgeir Kolbeins les upp ógeðsleg ummæli um sig Athafnarmaðurinn og sjónvarpsmaðurinn Ásgeir Koleinsson mætti í Brennsluna á FM957 í gærmorgun og las upp andstyggilegar athugasemdir um sig sem skrifaðar hafa verið á veraldarvefnum. 12. júní 2020 07:04 Simmi les upp andstyggileg ummæli um sig Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson, eigandi Barion, Hlöllabáta og Minigarðsins, mætti í Brennsluna á FM957 í morgun og las upp andstyggilegar athugasemdir um sjálfan sig. 28. maí 2020 11:29 Mest lesið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fleiri fréttir Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Áslaug Arna les upp andstyggilegar athugasemdir um sig Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, mætti í Brennsluna í morgun og las upp andstyggilegar athugasemdir sem skrifaðar hafa verið um hana á veraldarvefnum. 27. maí 2021 14:31
Ásgeir Kolbeins les upp ógeðsleg ummæli um sig Athafnarmaðurinn og sjónvarpsmaðurinn Ásgeir Koleinsson mætti í Brennsluna á FM957 í gærmorgun og las upp andstyggilegar athugasemdir um sig sem skrifaðar hafa verið á veraldarvefnum. 12. júní 2020 07:04
Simmi les upp andstyggileg ummæli um sig Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson, eigandi Barion, Hlöllabáta og Minigarðsins, mætti í Brennsluna á FM957 í morgun og las upp andstyggilegar athugasemdir um sjálfan sig. 28. maí 2020 11:29