Andlitum Daníels Ágústs og John Grant splæst á nýja líkama Stefán Árni Pálsson skrifar 27. maí 2021 13:32 Einstaklega skemmtilegt og frumlegt myndband. Sveitin GusGus frumsýndi á dögunum nýtt myndband við lagið Love is Alone. Myndbandið er heldur betur magnað. Í því má sjá andlitin á söngvaranum John Grant og Daníel Ágúst komið fyrir á dansaranum Höllu Þórðardóttur sem fer á kostum í myndbandinu sem leikstýrt er af Arni & Kinski ásamt Hrafnhildi Hólmgeirsdóttur. Hér að neðan má sjá myndbandið. Útgáfutónleikar á laugardag Á morgun kemur út ný plata GusGus, sem heitir Mobile Home. Þetta er ellefta plata sveitarinnar. Til að fagna útgáfunni heldur hljómsveitin tónleika í beinni útsendingu úr hljóðverinu Sundlaugin í Mosfellsbæ á laugardagskvöld. Bæði John Grant og söngkonan Margrét Rán úr Vök koma fram með sveitinni. Tónleikarnir verða aðgengilegir til kaups á sjónvarpskerfum Vodafone og Símans en einnig er hægt að kaupa aðgengi að streyminu hér. Menning Tengdar fréttir GusGus og Vök í eina sæng í nýju myndband GusGus gefur í dag út nýja smáskífu en hún er unnin í samstarfi við Margréti Rán úr sveitinni Vök. 30. október 2020 10:00 Mest lesið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fleiri fréttir Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Myndbandið er heldur betur magnað. Í því má sjá andlitin á söngvaranum John Grant og Daníel Ágúst komið fyrir á dansaranum Höllu Þórðardóttur sem fer á kostum í myndbandinu sem leikstýrt er af Arni & Kinski ásamt Hrafnhildi Hólmgeirsdóttur. Hér að neðan má sjá myndbandið. Útgáfutónleikar á laugardag Á morgun kemur út ný plata GusGus, sem heitir Mobile Home. Þetta er ellefta plata sveitarinnar. Til að fagna útgáfunni heldur hljómsveitin tónleika í beinni útsendingu úr hljóðverinu Sundlaugin í Mosfellsbæ á laugardagskvöld. Bæði John Grant og söngkonan Margrét Rán úr Vök koma fram með sveitinni. Tónleikarnir verða aðgengilegir til kaups á sjónvarpskerfum Vodafone og Símans en einnig er hægt að kaupa aðgengi að streyminu hér.
Menning Tengdar fréttir GusGus og Vök í eina sæng í nýju myndband GusGus gefur í dag út nýja smáskífu en hún er unnin í samstarfi við Margréti Rán úr sveitinni Vök. 30. október 2020 10:00 Mest lesið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fleiri fréttir Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
GusGus og Vök í eina sæng í nýju myndband GusGus gefur í dag út nýja smáskífu en hún er unnin í samstarfi við Margréti Rán úr sveitinni Vök. 30. október 2020 10:00