Áhorfendur geta fylgst með í gegnum Stöð 2 Esport og einnig hér á Vísi og Twitch.
Streymi Steinda og félaga, þeirra Digital Cuz, Óla Jó og MVPete, er stærsta íslenska leikjarstreymið landsins og hafa þeir félagar staðið fyrir flugeldasýningu öll fimmtudagskvöld klukkan 21 frá því í haust.
Steindi hvetur fólk til þess að ekki bara fylgjast með heldur einnig að taka þátt í umræðunni í spjallinu við útsendinguna á Twitch en þeir félagar spila í rauntíma.
Hægt er að horfa á beina útsendingu Stöðvar 2 Esport í spilaranum hér fyrir neðan.´