BBQ kóngurinn: Lax á sedrusviðarplanka með sítrusávöxtum og fersku gúrkusalati Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 5. maí 2021 15:30 Alfreð Fannar Björnsson, deilir girnilegri uppskrift af laxi í fyrsta þætti BBQ kóngsins. Önnur þáttaröð BBQ kóngsins var sýnd á Stöð 2 í vetur en fyrir áhugasama er hægt að nálgast alla þættina á Stöð 2+. Skjáskot Grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson sýndi áhorfendum Stöðvar 2 girnilega uppskrift af grilluðum laxi í fyrsta þætti BBQ kóngsins sem var á dagskrá fyrr í vetur. Hér fyrir neðan er hægt að nálgast klippu úr þættinum ásamt uppskrift og aðferð. Verði ykkur að góðu. Klippa: Lax á sedrusviðarplanka Lax á sedrusviðarplanka - með sítrusávöxtum og fersku gúrkusalati - Lax 600 g lax Appelsína Sítróna Límóna Sedrusviðarplanki Gúrkusalat Hálf stór gúrka 1 tsk salt ½ lítill rauðlaukur 2-3 stilkar ferskt dill ½ dós sýrður rjómi (má sleppa) Aðferð Kyndið grillið í 250 gráður. Leggið viðarplankann í bleyti í 30 mínútur. Skerið gúrku í þunnar sneiðar, setjið í skál ásamt saltinu og blandið saman. Látið standa í 20 mínútur. Hellið vatninu sem hefur myndast úr skálinni og þerrið gúrkurnar með eldhúspappír. Skerið lauk í þunnar sneiðar og fínsaxið dill. Blandið saman við gúrkurnar. Bætið sýrðum rjóma út í, ef vill. Leggið laxinn á plankann. Skerið ávextina í þunnar sneiðar og leggið yfir fiskinn. Grillið í 15-20 mínútur á beinum hita eða þangað til laxinn hefur náð 48-50 gráðum í kjarnhita. Það er fátt sumarlegra en grillaður lax.Skjáskot Matur Uppskriftir BBQ kóngurinn Lax Grillréttir Tengdar fréttir BBQ kóngurinn fer í spor Salt Bae Alfreð Fannar Björnsson, betur þekktur sem BBQ kóngurinn, tók fyrir hamborgara í síðasta þætti af BBQ kónginum á Stöð 2. 19. febrúar 2021 15:31 BBQ-kóngurinn: Pulled pork hamborgari með beikonvöfðum laukhringjum Grindvíkingurinn Alfreð Fannar Björnsson er án efa mesti dellumaður landsins, tekur allt með trompi hvort sem það snýr að veiðinni, bílasprautun eða öðru. 7. júlí 2020 15:31 Svona grillar maður bjórkjúkling Grindvíkingurinn Alfreð Fannar Björnsson er án efa mesti dellumaður landsins, tekur allt með trompi hvort sem það snýr að veiðinni, bílasprautun eða öðru. 12. júní 2020 10:29 Mest lesið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Hér fyrir neðan er hægt að nálgast klippu úr þættinum ásamt uppskrift og aðferð. Verði ykkur að góðu. Klippa: Lax á sedrusviðarplanka Lax á sedrusviðarplanka - með sítrusávöxtum og fersku gúrkusalati - Lax 600 g lax Appelsína Sítróna Límóna Sedrusviðarplanki Gúrkusalat Hálf stór gúrka 1 tsk salt ½ lítill rauðlaukur 2-3 stilkar ferskt dill ½ dós sýrður rjómi (má sleppa) Aðferð Kyndið grillið í 250 gráður. Leggið viðarplankann í bleyti í 30 mínútur. Skerið gúrku í þunnar sneiðar, setjið í skál ásamt saltinu og blandið saman. Látið standa í 20 mínútur. Hellið vatninu sem hefur myndast úr skálinni og þerrið gúrkurnar með eldhúspappír. Skerið lauk í þunnar sneiðar og fínsaxið dill. Blandið saman við gúrkurnar. Bætið sýrðum rjóma út í, ef vill. Leggið laxinn á plankann. Skerið ávextina í þunnar sneiðar og leggið yfir fiskinn. Grillið í 15-20 mínútur á beinum hita eða þangað til laxinn hefur náð 48-50 gráðum í kjarnhita. Það er fátt sumarlegra en grillaður lax.Skjáskot
Matur Uppskriftir BBQ kóngurinn Lax Grillréttir Tengdar fréttir BBQ kóngurinn fer í spor Salt Bae Alfreð Fannar Björnsson, betur þekktur sem BBQ kóngurinn, tók fyrir hamborgara í síðasta þætti af BBQ kónginum á Stöð 2. 19. febrúar 2021 15:31 BBQ-kóngurinn: Pulled pork hamborgari með beikonvöfðum laukhringjum Grindvíkingurinn Alfreð Fannar Björnsson er án efa mesti dellumaður landsins, tekur allt með trompi hvort sem það snýr að veiðinni, bílasprautun eða öðru. 7. júlí 2020 15:31 Svona grillar maður bjórkjúkling Grindvíkingurinn Alfreð Fannar Björnsson er án efa mesti dellumaður landsins, tekur allt með trompi hvort sem það snýr að veiðinni, bílasprautun eða öðru. 12. júní 2020 10:29 Mest lesið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
BBQ kóngurinn fer í spor Salt Bae Alfreð Fannar Björnsson, betur þekktur sem BBQ kóngurinn, tók fyrir hamborgara í síðasta þætti af BBQ kónginum á Stöð 2. 19. febrúar 2021 15:31
BBQ-kóngurinn: Pulled pork hamborgari með beikonvöfðum laukhringjum Grindvíkingurinn Alfreð Fannar Björnsson er án efa mesti dellumaður landsins, tekur allt með trompi hvort sem það snýr að veiðinni, bílasprautun eða öðru. 7. júlí 2020 15:31
Svona grillar maður bjórkjúkling Grindvíkingurinn Alfreð Fannar Björnsson er án efa mesti dellumaður landsins, tekur allt með trompi hvort sem það snýr að veiðinni, bílasprautun eða öðru. 12. júní 2020 10:29