Vanillu og karamellu „naked cake“ úr Blindum bakstri Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 1. maí 2021 20:00 Eva Laufey bakaði vanillukökur skreyttar með blómum í Blindum bakstri í kvöld. Blindur bakstur Í Blindum bakstri í kvöld bökuðu keppendur einstaklega fallegar vanillukökur með karamellukeim og karamellukremi. Útlitið var svokallað „naked cake“ þar sem kremið hylur ekki kökubotnanna algjörlega. Uppskrift þáttarins má finna hér fyrir neðan. Eva Laufey Kjaran mælir með því að fólk noti þrjú 20 cm form. Vanillukaka með karamellukeim og karamellukremi Þrjú form 20cm Botnar: 170 g smjör, við stofuhita 400 g sykur 1 pakki saltkaramellu búðingur til dæmis frá Royal 5 stk egg 380 g hveiti 2 tsk lyftiduft 1 tsk salt 1 dl hrein ab mjólk frá 1 dl mjólk 2 tsk vanilludropar Aðferð: Hitið ofninn í 180°C (blástur). Þeytið saman sykur og smjör þar til blandan verður létt og ljós. Bætið eggjum saman við, einu í einu og þeytið vel á milli. Sigtið þurrefnin saman og hrærið vel. Bætið Royal duftinu saman við og haldið áfram að þeyta. Hellið súrmjólkinni, mjólkinni og vanilludropum saman við og hrærið. Smyrjið þrjú form og setjið smjörpappír í botninn á þremur hringlaga formum. Skiptið deiginu jafnt í formin og bakið við 180°C í 20 – 22 mínútur. Best er að kæla botnana vel áður en þið setjið á þá krem. Karamellukrem 500 g flórsykur 500 g smjör, við stofuhita 1 tsk vanilludropar 2 – 3 msk söltuð karamellusósa Aðferð: Þeytið smjörið þar til það er létt og ljóst. Bætið flórsykrinum saman við í nokkrum skömmtum. Bætið vanilludropum og saltaðri karamellusósu út í og þeytið áfram, magnið af karamellusósunni fer eftir smekk. Setjið kremið á milli botnanna og þekjið kökuna með kreminu. Útbúið svokallað dripp og skreytið kökuna gjarnan með drippinu og ferskum blómum. Dripp: 120 ml rjómi 120 g hvítt súkkulaði Aðferð: Hitið rjómann að suðu. Saxið súkkulaði og hellið rjómanum saman við, leyfið þessu að standa óhreyfðu í 3 mínútur. Þá má hræra vel saman þar til sósan er silkimjúk. Ef þið ætlið að lita drippið þá er það gert á þessu stigi. Leyfið drippinu að standa svolítið en með því þykknar drippið og auðveldara að skreyta kökuna með því. Uppskriftir Kökur og tertur Eva Laufey Blindur bakstur Tengdar fréttir „Ertu ekki að djóka hvað þetta er gott?“ „Guð minn góður hvað þetta eru fallegar kökur,“ sagði Guðrún Gunnars um kökurnar sem hún bakaði í Blindum bakstri um helgina. 26. apríl 2021 16:01 Blindur bakstur: Bollakökur með sítrónufyllingu og marengskremi Í Blindum bakstri um helgina bökuðu keppendurnir Guðrún Gunnars og Margrét Eir bollakökur með sítrónufyllingu og marengskremi. 25. apríl 2021 14:01 Gleymdi mikilvægu hráefni og fattaði það þegar kakan var að fara í ofninn Það gekk á ýmsu í baksturskeppninni Blindur bakstur á Stöð 2 um helgina. Söngvararnir Elísabet Ormslev og Sverrir Bergmann bökuðu þar undir leiðsögn Evu Laufeyjar Kjaran og líkt og venjulega þurftu keppendur að snúa baki í þáttastjórnandann og fylgja í blindni. 20. apríl 2021 12:41 Gulrótarkakan úr Blindum bakstri Sverrir Bergmann og Elísabet Ormslev kepptu í Blindum bakstri um helgina. Söngvararnir fylgdu Evu Laufey í blindni í baksturskeppninni og bökuðu þau gulrótarköku. 19. apríl 2021 09:31 Mest lesið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Uppskrift þáttarins má finna hér fyrir neðan. Eva Laufey Kjaran mælir með því að fólk noti þrjú 20 cm form. Vanillukaka með karamellukeim og karamellukremi Þrjú form 20cm Botnar: 170 g smjör, við stofuhita 400 g sykur 1 pakki saltkaramellu búðingur til dæmis frá Royal 5 stk egg 380 g hveiti 2 tsk lyftiduft 1 tsk salt 1 dl hrein ab mjólk frá 1 dl mjólk 2 tsk vanilludropar Aðferð: Hitið ofninn í 180°C (blástur). Þeytið saman sykur og smjör þar til blandan verður létt og ljós. Bætið eggjum saman við, einu í einu og þeytið vel á milli. Sigtið þurrefnin saman og hrærið vel. Bætið Royal duftinu saman við og haldið áfram að þeyta. Hellið súrmjólkinni, mjólkinni og vanilludropum saman við og hrærið. Smyrjið þrjú form og setjið smjörpappír í botninn á þremur hringlaga formum. Skiptið deiginu jafnt í formin og bakið við 180°C í 20 – 22 mínútur. Best er að kæla botnana vel áður en þið setjið á þá krem. Karamellukrem 500 g flórsykur 500 g smjör, við stofuhita 1 tsk vanilludropar 2 – 3 msk söltuð karamellusósa Aðferð: Þeytið smjörið þar til það er létt og ljóst. Bætið flórsykrinum saman við í nokkrum skömmtum. Bætið vanilludropum og saltaðri karamellusósu út í og þeytið áfram, magnið af karamellusósunni fer eftir smekk. Setjið kremið á milli botnanna og þekjið kökuna með kreminu. Útbúið svokallað dripp og skreytið kökuna gjarnan með drippinu og ferskum blómum. Dripp: 120 ml rjómi 120 g hvítt súkkulaði Aðferð: Hitið rjómann að suðu. Saxið súkkulaði og hellið rjómanum saman við, leyfið þessu að standa óhreyfðu í 3 mínútur. Þá má hræra vel saman þar til sósan er silkimjúk. Ef þið ætlið að lita drippið þá er það gert á þessu stigi. Leyfið drippinu að standa svolítið en með því þykknar drippið og auðveldara að skreyta kökuna með því.
Uppskriftir Kökur og tertur Eva Laufey Blindur bakstur Tengdar fréttir „Ertu ekki að djóka hvað þetta er gott?“ „Guð minn góður hvað þetta eru fallegar kökur,“ sagði Guðrún Gunnars um kökurnar sem hún bakaði í Blindum bakstri um helgina. 26. apríl 2021 16:01 Blindur bakstur: Bollakökur með sítrónufyllingu og marengskremi Í Blindum bakstri um helgina bökuðu keppendurnir Guðrún Gunnars og Margrét Eir bollakökur með sítrónufyllingu og marengskremi. 25. apríl 2021 14:01 Gleymdi mikilvægu hráefni og fattaði það þegar kakan var að fara í ofninn Það gekk á ýmsu í baksturskeppninni Blindur bakstur á Stöð 2 um helgina. Söngvararnir Elísabet Ormslev og Sverrir Bergmann bökuðu þar undir leiðsögn Evu Laufeyjar Kjaran og líkt og venjulega þurftu keppendur að snúa baki í þáttastjórnandann og fylgja í blindni. 20. apríl 2021 12:41 Gulrótarkakan úr Blindum bakstri Sverrir Bergmann og Elísabet Ormslev kepptu í Blindum bakstri um helgina. Söngvararnir fylgdu Evu Laufey í blindni í baksturskeppninni og bökuðu þau gulrótarköku. 19. apríl 2021 09:31 Mest lesið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
„Ertu ekki að djóka hvað þetta er gott?“ „Guð minn góður hvað þetta eru fallegar kökur,“ sagði Guðrún Gunnars um kökurnar sem hún bakaði í Blindum bakstri um helgina. 26. apríl 2021 16:01
Blindur bakstur: Bollakökur með sítrónufyllingu og marengskremi Í Blindum bakstri um helgina bökuðu keppendurnir Guðrún Gunnars og Margrét Eir bollakökur með sítrónufyllingu og marengskremi. 25. apríl 2021 14:01
Gleymdi mikilvægu hráefni og fattaði það þegar kakan var að fara í ofninn Það gekk á ýmsu í baksturskeppninni Blindur bakstur á Stöð 2 um helgina. Söngvararnir Elísabet Ormslev og Sverrir Bergmann bökuðu þar undir leiðsögn Evu Laufeyjar Kjaran og líkt og venjulega þurftu keppendur að snúa baki í þáttastjórnandann og fylgja í blindni. 20. apríl 2021 12:41
Gulrótarkakan úr Blindum bakstri Sverrir Bergmann og Elísabet Ormslev kepptu í Blindum bakstri um helgina. Söngvararnir fylgdu Evu Laufey í blindni í baksturskeppninni og bökuðu þau gulrótarköku. 19. apríl 2021 09:31