Tesla á leið í að slá eigið sölumet Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 3. apríl 2021 07:00 Tesla Model 3 og regnbogi. Vilhelm Gunnarsson Nýlega birti Tesla tölur um sölur á nýliðnum ársfjórðung. Á fyrsta ársfjórðungi 2021 afhenti Tesla 184.800 bíla sem að megninu til eru Model Y og Model 3. Með þessu áframhaldi verður 2021 besta ár Tesla frá upphafi. Með þessu áframhaldi mun Tesla afhenda um 740.000 bíla á árinu, um 250.000 fleiri bílar en í fyrra. Markmið Tesla hefur allataf verið að selja mikið magn bifreiða. Það er því klárt skref í þá átt að nálgast 1 milljón afhendra bíla á ári. Til að setja þessar tölur í samhengi seldi General Motors 6,8 milljónir bíla í fyrra, rúmlega 13 sinnum meira en Tesla. „Við erum innblásin að sjá góðar móttökur við Model Y í Kína og erum að að nálgast fulla framleiðslugetu hratt,“ sagði í yfirlýsingu frá Tesla. Vistvænir bílar Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent
Með þessu áframhaldi mun Tesla afhenda um 740.000 bíla á árinu, um 250.000 fleiri bílar en í fyrra. Markmið Tesla hefur allataf verið að selja mikið magn bifreiða. Það er því klárt skref í þá átt að nálgast 1 milljón afhendra bíla á ári. Til að setja þessar tölur í samhengi seldi General Motors 6,8 milljónir bíla í fyrra, rúmlega 13 sinnum meira en Tesla. „Við erum innblásin að sjá góðar móttökur við Model Y í Kína og erum að að nálgast fulla framleiðslugetu hratt,“ sagði í yfirlýsingu frá Tesla.
Vistvænir bílar Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent