Bistro Boy með nýtt lag ásamt Jess McAvoy Ritstjórn Albumm skrifar 2. mars 2021 14:32 Bistro Boy og PETE. Tónlistamaðurinn Bistro Boy hefur sent frá sér lagið Shifting, fyrsta singulinn af væntanlegri plötu sem kemur út 10. mars. Bistro Boy er hliðarsjálf tónlistarmannsins Frosta Jónssonar en frá því að hann gaf út sína fyrstu plötu, EP plötuna Sólheimar árið 2012, hefur hann sent frá sér breiðskífurnar Píanó í þokunni (2018), Svartir Sandar (2016), Journey (2013) auk EP platna og singla. Lagið er sungið af PETE (Jess McAvoy). Jess er non-binary (kynsegin) frá Ástralíu, búsett í Bandaríkjunum. Bistro Boy · Shifting - Bistro Boy feat. PETE Hægt er að hlusta á allar útgáfur Bistro Boy á Spotify og fylgjast nánar með á Facebook og Instagram. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið
Bistro Boy er hliðarsjálf tónlistarmannsins Frosta Jónssonar en frá því að hann gaf út sína fyrstu plötu, EP plötuna Sólheimar árið 2012, hefur hann sent frá sér breiðskífurnar Píanó í þokunni (2018), Svartir Sandar (2016), Journey (2013) auk EP platna og singla. Lagið er sungið af PETE (Jess McAvoy). Jess er non-binary (kynsegin) frá Ástralíu, búsett í Bandaríkjunum. Bistro Boy · Shifting - Bistro Boy feat. PETE Hægt er að hlusta á allar útgáfur Bistro Boy á Spotify og fylgjast nánar með á Facebook og Instagram. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið