Martial varð aftur fyrir kynþáttafordómum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. febrúar 2021 13:31 Anthony Martial komst lítt áleiðis gegn West Brom. getty/Matthew Peters Anthony Martial, framherji Manchester United, varð fyrir kynþáttafordómum á samfélagsmiðlum eftir 1-1 jafnteflið við West Brom í ensku úrvalsdeildinni í gær. Þetta er í annað sinn á þremur vikum sem Martial verður fyrir kynþáttafordómum á samfélagsmiðlum eftir leiki United. Það gerðist einnig eftir 1-2 tap fyrir Sheffield United. Axel Tuanzebe og Marcus Rashford, samherjar Martials, hafa einnig orðið fyrir kynþáttafordómum á síðustu vikum auk leikmanna í öðrum liðum. Facebook, sem á Instagram, hefur verið gagnrýnt fyrir að taka ekki nógu hart á kynþáttafordómum á samfélagsmiðlinum, meðal annars af Troy Townsend hjá Kick It Out samtökunum. Lögreglu hefur verið tilkynnt um skilaboðin sem Martial bárust eftir leikinn í gær. Frakkinn var í byrjunarliði United og lék fyrstu 66 mínútur leiksins. Þetta var annað jafntefli United í ensku úrvalsdeildinni í röð. Enski boltinn Kynþáttafordómar Tengdar fréttir Maguire skaut á Klopp: „Höfum ekkert fengið síðan fólk frá öðrum félögum byrjaði að tala um okkur“ Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, gaf í skyn að liðið fengi verri meðferð frá dómurum ensku úrvalsdeildarinnar eftir að Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kvartaði undan því að United fengi hagstæða dómgæslu. 15. febrúar 2021 08:01 „Þeir hljóta að hafa sofnað í VAR herberginu“ Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, segir útlit fyrir að dómarar að störfum í Stockley Park hafi sofnað yfir leik liðsins gegn WBA í ensku úrvalsdeildinni í gær. 15. febrúar 2021 07:01 Aftur tapaði United stigum gegn botnbaráttuliði Manchester United gerði 1-1 jafntefli við WBA á útivelli í dag. United hefur því tapað fimm stigum gegn gegn botnbaráttuliðum á síðustu vikum; þremur gegn Sheffield United og tveimur gegn WBA. 14. febrúar 2021 15:53 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
Þetta er í annað sinn á þremur vikum sem Martial verður fyrir kynþáttafordómum á samfélagsmiðlum eftir leiki United. Það gerðist einnig eftir 1-2 tap fyrir Sheffield United. Axel Tuanzebe og Marcus Rashford, samherjar Martials, hafa einnig orðið fyrir kynþáttafordómum á síðustu vikum auk leikmanna í öðrum liðum. Facebook, sem á Instagram, hefur verið gagnrýnt fyrir að taka ekki nógu hart á kynþáttafordómum á samfélagsmiðlinum, meðal annars af Troy Townsend hjá Kick It Out samtökunum. Lögreglu hefur verið tilkynnt um skilaboðin sem Martial bárust eftir leikinn í gær. Frakkinn var í byrjunarliði United og lék fyrstu 66 mínútur leiksins. Þetta var annað jafntefli United í ensku úrvalsdeildinni í röð.
Enski boltinn Kynþáttafordómar Tengdar fréttir Maguire skaut á Klopp: „Höfum ekkert fengið síðan fólk frá öðrum félögum byrjaði að tala um okkur“ Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, gaf í skyn að liðið fengi verri meðferð frá dómurum ensku úrvalsdeildarinnar eftir að Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kvartaði undan því að United fengi hagstæða dómgæslu. 15. febrúar 2021 08:01 „Þeir hljóta að hafa sofnað í VAR herberginu“ Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, segir útlit fyrir að dómarar að störfum í Stockley Park hafi sofnað yfir leik liðsins gegn WBA í ensku úrvalsdeildinni í gær. 15. febrúar 2021 07:01 Aftur tapaði United stigum gegn botnbaráttuliði Manchester United gerði 1-1 jafntefli við WBA á útivelli í dag. United hefur því tapað fimm stigum gegn gegn botnbaráttuliðum á síðustu vikum; þremur gegn Sheffield United og tveimur gegn WBA. 14. febrúar 2021 15:53 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
Maguire skaut á Klopp: „Höfum ekkert fengið síðan fólk frá öðrum félögum byrjaði að tala um okkur“ Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, gaf í skyn að liðið fengi verri meðferð frá dómurum ensku úrvalsdeildarinnar eftir að Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kvartaði undan því að United fengi hagstæða dómgæslu. 15. febrúar 2021 08:01
„Þeir hljóta að hafa sofnað í VAR herberginu“ Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, segir útlit fyrir að dómarar að störfum í Stockley Park hafi sofnað yfir leik liðsins gegn WBA í ensku úrvalsdeildinni í gær. 15. febrúar 2021 07:01
Aftur tapaði United stigum gegn botnbaráttuliði Manchester United gerði 1-1 jafntefli við WBA á útivelli í dag. United hefur því tapað fimm stigum gegn gegn botnbaráttuliðum á síðustu vikum; þremur gegn Sheffield United og tveimur gegn WBA. 14. febrúar 2021 15:53