Baltasar gerir Snertingu Ólafs Jóhanns að kvikmynd Eiður Þór Árnason skrifar 7. febrúar 2021 20:32 Ólafur Jóhann segist nú þegar vera byrjaður að skrifa handritið. Vísir/Getty Kvikmyndagerðarmaðurinn Baltasar Kormákur hefur tryggt sér kvikmyndaréttinn að skáldsögunni Snertingu eftir Ólaf Jóhann Ólafsson. Að sögn Baltasars verður um að ræða alþjóðlegt verkefni sem verður stórt í sniðum en til stendur að hefja kvikmyndatökur snemma á næsta ári. Greint var frá verkefninu í kvöldfréttum RÚV en Snerting var mest selda bókin á Íslandi í fyrra samkvæmt tölum frá Félagi íslenskra bókaútgefanda og hlaut mikið lof gagnrýnenda. Bókin er sögð af aðalpersónunni Kristófer sem er að loka veitingastað sínum í Reykjavík. Óvænt skilaboð á Facebook leiða til uppgjörs við lífshlaupið og teyma hann á óvæntar slóðir. Teygir sögusvið skáldsögunnar sig til Íslands, Bretlands og Japan og gerist á mismunandi tímaskeiðum. Ólafur Jóhann segist í samtali við RÚV vera hæstánægður með að til standi að gera mynd eftir bók sinni. Sjálfur mun hann skrifa handritið að ósk Baltasars en þetta er fyrsta bókin eftir Ólaf sem verður að kvikmynd. Kvikmyndagerð á Íslandi Bókmenntir Tengdar fréttir Síðasti bóksölulistinn fyrir jól: Ólafur Jóhann veltir Arnaldi úr hásæti sínu Bóksala hefur sjaldan eða aldrei verið meiri en nú. 16. desember 2020 11:03 Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Að sögn Baltasars verður um að ræða alþjóðlegt verkefni sem verður stórt í sniðum en til stendur að hefja kvikmyndatökur snemma á næsta ári. Greint var frá verkefninu í kvöldfréttum RÚV en Snerting var mest selda bókin á Íslandi í fyrra samkvæmt tölum frá Félagi íslenskra bókaútgefanda og hlaut mikið lof gagnrýnenda. Bókin er sögð af aðalpersónunni Kristófer sem er að loka veitingastað sínum í Reykjavík. Óvænt skilaboð á Facebook leiða til uppgjörs við lífshlaupið og teyma hann á óvæntar slóðir. Teygir sögusvið skáldsögunnar sig til Íslands, Bretlands og Japan og gerist á mismunandi tímaskeiðum. Ólafur Jóhann segist í samtali við RÚV vera hæstánægður með að til standi að gera mynd eftir bók sinni. Sjálfur mun hann skrifa handritið að ósk Baltasars en þetta er fyrsta bókin eftir Ólaf sem verður að kvikmynd.
Kvikmyndagerð á Íslandi Bókmenntir Tengdar fréttir Síðasti bóksölulistinn fyrir jól: Ólafur Jóhann veltir Arnaldi úr hásæti sínu Bóksala hefur sjaldan eða aldrei verið meiri en nú. 16. desember 2020 11:03 Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Síðasti bóksölulistinn fyrir jól: Ólafur Jóhann veltir Arnaldi úr hásæti sínu Bóksala hefur sjaldan eða aldrei verið meiri en nú. 16. desember 2020 11:03