Hausar fjúka eftir kórónuveiruklúður tékkneska handboltalandsliðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2021 08:00 Jan Filip og Daniel Kubes þurftu báðir að taka pokann sinn. EPA-EFE/VALDRIN XHEMAJ Það er ein allsherjar hreinsun í gangi hjá Tékkum í handboltanum eftir að liðið varð að segja sig úr heimsmeistaramótinu í handbolta sama dag og liðið átti að fljúga til Egyptalands. Tékkar áttu nefnilega að vera keppa á heimsmeistaramótinu í handbolta en ekkert varð af því vegna hópsmits innan liðsins. Liðið missti því af mótinu og nú hafa margir þurft að taka pokann sinn. Tékkar gáfu eftir sæti sitt og í stað þeirra kom Norður-Makedónía inn á mótið. Bandaríkin þurfti líka að gefa eftir sæti sitt vegna hópsmits hjá landsliði þeirra. Tékkneska handboltasambandið tilkynnti það að sambandið sé nú búið að reka landsliðsþjálfarann Jan Filip og aðstoðarmann hans Daniel Kubes. Auk þess hefur forseti sambandsins sagt af sér sem og þrír stjórnarmenn til viðbótar. BT Sport segir frá. Hópsmitið varð viku fyrir heimsmeistaramótið þegar átta leikmenn liðsins reyndust smitaðir við komuna til Færeyja þar sem liðið átti leik í undankeppni EM. Nokkrir leikmenn höfðu þá verið skildir eftir heima og einn af þeim var þegar smitaður. Það er enn óljóst hvað gerðist nákvæmlega hjá Tékkum en Tékkar sögðu brottrekstur þjálfarann koma til eftir rannsókn á því sem gerðist hjá liðinu. Jan Filip er einn farsælasti handboltamaður Tékka, lék 200 landsleiki og skoraði í þeim næstum því þúsund mörk. Hann var búinn að þjálfa landsliðið frá árinu 2014. Tékkneska sambandið segir að tékkneskur handbolti hafi hér orðið fyrir miklum álitshnekki vegna þessa máls og að ráðamenn hjá liðinu hafi ekki tekið kórónuveirufaraldurinn nógu alvarlega. Tisková zpráva Exekutivy SH ke v erej ímu usnesení na webu. TISKOVÁ ZPRÁVA: http://bit.ly/391FFoYPosted by eská Házená / Czech Handball on Miðvikudagur, 20. janúar 2021 HM 2021 í handbolta Tékkland Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Handbolti Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Fótbolti Annar hnefaleikakappi látinn eftir bardaga um helgina Sport Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - HK 3-2 | KR slapp með skrekkinn gegn nýliðunum Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - Fylkir 1-2 | Helgi Valur sá um hrædda HK-inga Íslenski boltinn Hlín og Dagný skoruðu í íslenskum sigri í Espoo Fótbolti Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Valur 87-70 | Þórsarar unnu 4. leikhlutann með 23 stigum Körfubolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-1 | Umdeild vítaspyrna reyndist sigurmarkið Íslenski boltinn Ings afgreiddi Tottenham, auðvelt hjá Leicester og flug Pearson með Watford heldur áfram Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Tékkar áttu nefnilega að vera keppa á heimsmeistaramótinu í handbolta en ekkert varð af því vegna hópsmits innan liðsins. Liðið missti því af mótinu og nú hafa margir þurft að taka pokann sinn. Tékkar gáfu eftir sæti sitt og í stað þeirra kom Norður-Makedónía inn á mótið. Bandaríkin þurfti líka að gefa eftir sæti sitt vegna hópsmits hjá landsliði þeirra. Tékkneska handboltasambandið tilkynnti það að sambandið sé nú búið að reka landsliðsþjálfarann Jan Filip og aðstoðarmann hans Daniel Kubes. Auk þess hefur forseti sambandsins sagt af sér sem og þrír stjórnarmenn til viðbótar. BT Sport segir frá. Hópsmitið varð viku fyrir heimsmeistaramótið þegar átta leikmenn liðsins reyndust smitaðir við komuna til Færeyja þar sem liðið átti leik í undankeppni EM. Nokkrir leikmenn höfðu þá verið skildir eftir heima og einn af þeim var þegar smitaður. Það er enn óljóst hvað gerðist nákvæmlega hjá Tékkum en Tékkar sögðu brottrekstur þjálfarann koma til eftir rannsókn á því sem gerðist hjá liðinu. Jan Filip er einn farsælasti handboltamaður Tékka, lék 200 landsleiki og skoraði í þeim næstum því þúsund mörk. Hann var búinn að þjálfa landsliðið frá árinu 2014. Tékkneska sambandið segir að tékkneskur handbolti hafi hér orðið fyrir miklum álitshnekki vegna þessa máls og að ráðamenn hjá liðinu hafi ekki tekið kórónuveirufaraldurinn nógu alvarlega. Tisková zpráva Exekutivy SH ke v erej ímu usnesení na webu. TISKOVÁ ZPRÁVA: http://bit.ly/391FFoYPosted by eská Házená / Czech Handball on Miðvikudagur, 20. janúar 2021
HM 2021 í handbolta Tékkland Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Handbolti Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Fótbolti Annar hnefaleikakappi látinn eftir bardaga um helgina Sport Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - HK 3-2 | KR slapp með skrekkinn gegn nýliðunum Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - Fylkir 1-2 | Helgi Valur sá um hrædda HK-inga Íslenski boltinn Hlín og Dagný skoruðu í íslenskum sigri í Espoo Fótbolti Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Valur 87-70 | Þórsarar unnu 4. leikhlutann með 23 stigum Körfubolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-1 | Umdeild vítaspyrna reyndist sigurmarkið Íslenski boltinn Ings afgreiddi Tottenham, auðvelt hjá Leicester og flug Pearson með Watford heldur áfram Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-1 | Umdeild vítaspyrna reyndist sigurmarkið Íslenski boltinn
Ings afgreiddi Tottenham, auðvelt hjá Leicester og flug Pearson með Watford heldur áfram Enski boltinn
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-1 | Umdeild vítaspyrna reyndist sigurmarkið Íslenski boltinn
Ings afgreiddi Tottenham, auðvelt hjá Leicester og flug Pearson með Watford heldur áfram Enski boltinn