Föstudagsplaylisti Kocoon Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 15. janúar 2021 15:52 Lagalisti Árna er, eins og Plútó, á danssporbaug um sólu. Allan Sigurðsson Árni Bragi Hjaltason, sem í ófá ár hefur þeytt skífum undir nafninu Kocoon, setti saman lagalista vikunnar. Þar eru dansvænir ryþmar í fyrirrúmi. Meðfram því að auka álag á dansgólf bæjarins er hann verkefnastjóri á Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. Hann er jafnframt meðlimur plötusnúðahópsins Plútó, sem halda regluleg klúbbakvöld ásamt því að vera með útvarpsþátt. Sá fór fyrst í loftið árið 2014 og er nú á hveru laugardagskvöldi á Útvarpi 101 frá 20-22. Lagalistann segir Árni endurspegla smekk sinn þessa dagana. Listinn sé „hingað og þangað“ en með áherslu á það sem þau eru að gera í Plútó; „danstónlist á jaðri sólkerfisins.“ „Playlistinn á vonandi að virka sem ein heild þótt ég sé vanur að mixa hann sjálfur. Spotify verður að duga,“ segir Árni, réttilega óviss um mixhæfni streymisveitunnar sænsku. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Meðfram því að auka álag á dansgólf bæjarins er hann verkefnastjóri á Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. Hann er jafnframt meðlimur plötusnúðahópsins Plútó, sem halda regluleg klúbbakvöld ásamt því að vera með útvarpsþátt. Sá fór fyrst í loftið árið 2014 og er nú á hveru laugardagskvöldi á Útvarpi 101 frá 20-22. Lagalistann segir Árni endurspegla smekk sinn þessa dagana. Listinn sé „hingað og þangað“ en með áherslu á það sem þau eru að gera í Plútó; „danstónlist á jaðri sólkerfisins.“ „Playlistinn á vonandi að virka sem ein heild þótt ég sé vanur að mixa hann sjálfur. Spotify verður að duga,“ segir Árni, réttilega óviss um mixhæfni streymisveitunnar sænsku.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira