Ekki gerst hjá Frökkum í tuttugu og fimm ár Anton Ingi Leifsson skrifar 11. janúar 2021 18:30 Adrien Dipanda og félagar í Frakklandi eru ekki á miklu skriði um þessar mundir. Srdjan Stevanovic/Getty Images Franska landsliðið í handbolta kemur ekki á fljúgandi siglingu inn á HM í Egyptalandi en úrslit þeirra hefur ekki verið upp á marga fiska. Frakkland spilaði á dögunum tvo leiki gegn Serbíu í undankeppni EM 2022 en Frakkarnir undirbúa sig einnig undir HM í Egyptalandi sem hefst í næstu viku. Frakkar töpuðu fyrri leiknum gegn Serbum þann 5. janúar, 27-24, í Serbíu og þegar liðin mættust á laugardaginn í Frakklandi skildu þau jöfn, 26-26. Þetta er í fyrsta sinn síðan í undankeppni 1996 að Frakkar vinna ekki tvo leiki í röð í undankeppninni. Haustið 1995 töpuðu þeir tveimur leikjum í röð; gegn Júgóslavíu 25-18 og Belgíu 21-20. Frakkarnir í riðli með Noregi, Austurríki og Bandaríkjunum á HM og spurning hvort að franska veldið sé í molum. EHF Euro 2022 Qualifiers:France 26-26 SerbiaFrance without a victory in 2 Qualification matches in a row for the first time since the EHF EURO 1996 Qualification, where France in the Fall 1995 lost 2 matches in a row - against Yugoslavia (25-18) & Belgium (21-20)!#handball pic.twitter.com/aCTLskO7wu— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 9, 2021 HM 2021 í handbolta EM 2022 í handbolta Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Fleiri fréttir Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Sjá meira
Frakkland spilaði á dögunum tvo leiki gegn Serbíu í undankeppni EM 2022 en Frakkarnir undirbúa sig einnig undir HM í Egyptalandi sem hefst í næstu viku. Frakkar töpuðu fyrri leiknum gegn Serbum þann 5. janúar, 27-24, í Serbíu og þegar liðin mættust á laugardaginn í Frakklandi skildu þau jöfn, 26-26. Þetta er í fyrsta sinn síðan í undankeppni 1996 að Frakkar vinna ekki tvo leiki í röð í undankeppninni. Haustið 1995 töpuðu þeir tveimur leikjum í röð; gegn Júgóslavíu 25-18 og Belgíu 21-20. Frakkarnir í riðli með Noregi, Austurríki og Bandaríkjunum á HM og spurning hvort að franska veldið sé í molum. EHF Euro 2022 Qualifiers:France 26-26 SerbiaFrance without a victory in 2 Qualification matches in a row for the first time since the EHF EURO 1996 Qualification, where France in the Fall 1995 lost 2 matches in a row - against Yugoslavia (25-18) & Belgium (21-20)!#handball pic.twitter.com/aCTLskO7wu— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 9, 2021
HM 2021 í handbolta EM 2022 í handbolta Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Fleiri fréttir Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Sjá meira