Heimsmeistararnir settu í gír í síðari hálfleik og unnu Norðmenn Anton Ingi Leifsson skrifar 7. janúar 2021 21:05 Denmark vs Norway - Testmatch KOLDING, DENMARK - JANUARY 07: Magnus Saugstrup challenge for the ball during the testmatch beween Denmark and Norway in Sydbank Arena on January 07, 2021 in Kolding, Denmark. (Photo by Jan Christensen / FrontzoneSport via Getty Images) Jan Christensen/Getty Danir, ríkjandi heimsmeistarar, unnu þriggja marka sigur á grönnum sínum í Noregi, 31-28, er liðin mættust í næst síðasta æfingaleik liðanna áður en HM í Egyptalandi hefst í næstu viku. Það var jafnræði með liðunum í fyrri hálfleiknum. Staðan var 3-3 eftir sex mínútu og sex mínútum var staðan 7-6 fyrir Norðmönnum. Hægt og rólega juku Norðmennirnir forystuna og voru þremur mörkum yfir er liðin gengu til búningsherbergja. Nikolaj Jacobsen, þjálfari Dana, breytti aðeins til í lok fyrri hálfleiks og það skilaði sér. Danirnir fóru í 5-1 varnarleik og síðari hálfleikur var ekki gamall er staðan var orðinn jöfn, 17-17. Norðmenn skoruðu þrjú fljót mörk og voru komnir í 20-17 áður en Danirnir tóku aftur yfir og unnu að endingu 31-28. Denmark 31-28 NorwayVery bad 1st half with a lot of turnovers. 2nd much better with speed & creativity. Holm with a great game. Hald strong at both ends. N. Landin solid.The THW duo Sagosen & Reinkind leading the way for Norway. Probably not the comeback Myrhol dreamed of.— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 7, 2021 Liðin mætast aftur á laugardaginn áður en liðin halda til Egyptalands. Danir eru í D-riðlinum á HM með Argentínu, Barein og DR. Kongó. Noregur er með Austurríki, Frakkland og Bandaríkjunum í riðli. HM 2021 í handbolta Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Fleiri fréttir Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Sjá meira
Það var jafnræði með liðunum í fyrri hálfleiknum. Staðan var 3-3 eftir sex mínútu og sex mínútum var staðan 7-6 fyrir Norðmönnum. Hægt og rólega juku Norðmennirnir forystuna og voru þremur mörkum yfir er liðin gengu til búningsherbergja. Nikolaj Jacobsen, þjálfari Dana, breytti aðeins til í lok fyrri hálfleiks og það skilaði sér. Danirnir fóru í 5-1 varnarleik og síðari hálfleikur var ekki gamall er staðan var orðinn jöfn, 17-17. Norðmenn skoruðu þrjú fljót mörk og voru komnir í 20-17 áður en Danirnir tóku aftur yfir og unnu að endingu 31-28. Denmark 31-28 NorwayVery bad 1st half with a lot of turnovers. 2nd much better with speed & creativity. Holm with a great game. Hald strong at both ends. N. Landin solid.The THW duo Sagosen & Reinkind leading the way for Norway. Probably not the comeback Myrhol dreamed of.— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 7, 2021 Liðin mætast aftur á laugardaginn áður en liðin halda til Egyptalands. Danir eru í D-riðlinum á HM með Argentínu, Barein og DR. Kongó. Noregur er með Austurríki, Frakkland og Bandaríkjunum í riðli.
HM 2021 í handbolta Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Fleiri fréttir Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Sjá meira