„Þá verður maður ósjálfrátt eyjarskeggi með öllu sem því tilheyrir“ Stefán Árni Pálsson skrifar 5. janúar 2021 11:31 Pétur Óskar hefur verið að gera góða hluti í músíkinni undanfarin ár. @saga sig „Orðið Aloha er mjög fallegt og merkir að ná að skilja sjálfan sig og verða besta útgáfan af sjálfum sér. Leyfa blóminu að vaxa eins mikið og það vill og vökva það. Búandi á Íslandi þá verður maður ósjálfrátt eyjarskeggi með öllu sem því tilheyrir og út af því hef ég líklega alltaf haft sterka tengingu til Hawaii. Þarf að fara þangað við tækifæri,“ segir tónlistarmaðurinn Pétur Óskar Sigurðsson. Margir þekkja Pétur Óskar sem Oscar Leone, en hann var að gefa út lagið Aloha. Íris Lóa Eskin syngur bakraddir í laginu. Lagið er pródúserað af Arnari Guðjóns hjá Aeronaut Studios. „Hann pródúseraði mörg fyrstu laganna hjá Kaleo og var sjálfur í Leaves í gamla daga og er í Warmland í dag. Hann bætti mjög miklu við lagið og er algjör galdrakarl. Einhver mesti töffari sem ég þekki. Artworkið er í höndum Sögu Sig sem góð vinkona mín og við höfum unnið mikið saman í gegnum tíðina. Svo fékk ég Björgvin Pétursson grafískan hönnuð vin minn til að gera flott font og fínisera myndirnar.“ Anton Ingi Sigurðsson leikstjóri mun svo ásamt Gunnari Auðunni Jóhannssyni kamerumanni skjóta myndbandið við lagið sem kemur út á næstunni. „Svo er ég kominn með band með mjög hæfileikaríku fólki en það eru Helgi Stefánsson á gítar, Hálfdán Árnason á bassa, Jón Valur á allt sem þér dettur í hug og Kristófer Nökkvi Sigurðsson á trommur. Við erum þessa dagana að æfa á fullu og munum halda tónleika um leið og þetta ástand er orðið bærilegra.“ Hér að neðan má hlusta á lagið sjálft. Menning Mest lesið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lífið Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Fleiri fréttir Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Margir þekkja Pétur Óskar sem Oscar Leone, en hann var að gefa út lagið Aloha. Íris Lóa Eskin syngur bakraddir í laginu. Lagið er pródúserað af Arnari Guðjóns hjá Aeronaut Studios. „Hann pródúseraði mörg fyrstu laganna hjá Kaleo og var sjálfur í Leaves í gamla daga og er í Warmland í dag. Hann bætti mjög miklu við lagið og er algjör galdrakarl. Einhver mesti töffari sem ég þekki. Artworkið er í höndum Sögu Sig sem góð vinkona mín og við höfum unnið mikið saman í gegnum tíðina. Svo fékk ég Björgvin Pétursson grafískan hönnuð vin minn til að gera flott font og fínisera myndirnar.“ Anton Ingi Sigurðsson leikstjóri mun svo ásamt Gunnari Auðunni Jóhannssyni kamerumanni skjóta myndbandið við lagið sem kemur út á næstunni. „Svo er ég kominn með band með mjög hæfileikaríku fólki en það eru Helgi Stefánsson á gítar, Hálfdán Árnason á bassa, Jón Valur á allt sem þér dettur í hug og Kristófer Nökkvi Sigurðsson á trommur. Við erum þessa dagana að æfa á fullu og munum halda tónleika um leið og þetta ástand er orðið bærilegra.“ Hér að neðan má hlusta á lagið sjálft.
Menning Mest lesið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lífið Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Fleiri fréttir Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira