Björgvin Páll ekki með til Portúgals Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. janúar 2021 09:07 Björgvin Páll Gústavsson verður ekki með íslenska landsliðinu gegn því portúgalska á miðvikudaginn. vísir/vilhelm Björgvin Páll Gústavsson var ekki í leikmannahópi íslenska karlalandsliðsins í handbolta sem hélt utan til Portúgals í morgun. Íslendingar mæta Portúgölum í undankeppni EM á miðvikudaginn. Sextán leikmenn fóru til Portúgals en tuttugu leikmenn eru í íslenska hópnum sem fer á HM í Egyptalandi síðar í þessum mánuði eftir að Aron Pálmarsson heltist úr lestinni vegna meiðsla. Björgvin Páll, Elliði Snær Viðarsson, Kristján Örn Kristjánsson og Magnús Óli Magnússon voru eftir heima og taka því ekki þátt í leiknum á miðvikudaginn. Í fjarveru Björgvins Páls kemur það í hlut Viktors Gísla Hallgrímssonar og Ágústs Elís Björgvinssonar að verja mark Íslands gegn Portúgal. Viktor og Ágúst Elí leika í Danmörku en Björgvin Páll með Haukum í Olís-deildinni. Ekki hefur verið leikið þar síðan í byrjun október vegna sóttvarnarreglna sökum kórónuveirufaraldursins. Ísland er með tvö stig eftir einn leik í undankeppni EM 2022. Íslendingar og Portúgalir mætast öðru sinni á Ásvöllum á sunnudaginn og liðin mætast svo í þriðja sinn í þriðja landinu í fyrsta leiknum á HM 14. janúar. Leikur Íslands og Portúgals hefst klukkan 19:30 á miðvikudaginn. Hópurinn gegn Portúgal Alexander Petersson Die Rhein-Necker Löwen Arnar Freyr Arnarsson MT Melsungen Arnór Þór Gunnarsson Die Bergische HC Ágúst Elí Björgvinsson KIF Kolding Bjarki Már Elísson TBV Lemgo Lippe Elvar Örn Jónsson Skjern Håndbold Gísli Þorgeir Kristjánsson SC Magdeburg Janus Daði Smárason Frisch Auf Göppingen Kári Kristján Kristjánsson ÍBV Oddur Grétarsson HBW Balingen Ólafur Andrés Guðmundsson IFK Kristianstad Ómar Ingi Magnússon SC Magdeburg Sigvaldi Björn Guðjónsson Vive Tauron Kielce Viggó Kristjánsson TVB 1898 Stuttgart Viktor Gísli Hallgrímsson GOG Håndball Ýmir Örn Gíslason Die Rhein-Necker Löwen EM 2022 í handbolta HM 2021 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Sjá meira
Sextán leikmenn fóru til Portúgals en tuttugu leikmenn eru í íslenska hópnum sem fer á HM í Egyptalandi síðar í þessum mánuði eftir að Aron Pálmarsson heltist úr lestinni vegna meiðsla. Björgvin Páll, Elliði Snær Viðarsson, Kristján Örn Kristjánsson og Magnús Óli Magnússon voru eftir heima og taka því ekki þátt í leiknum á miðvikudaginn. Í fjarveru Björgvins Páls kemur það í hlut Viktors Gísla Hallgrímssonar og Ágústs Elís Björgvinssonar að verja mark Íslands gegn Portúgal. Viktor og Ágúst Elí leika í Danmörku en Björgvin Páll með Haukum í Olís-deildinni. Ekki hefur verið leikið þar síðan í byrjun október vegna sóttvarnarreglna sökum kórónuveirufaraldursins. Ísland er með tvö stig eftir einn leik í undankeppni EM 2022. Íslendingar og Portúgalir mætast öðru sinni á Ásvöllum á sunnudaginn og liðin mætast svo í þriðja sinn í þriðja landinu í fyrsta leiknum á HM 14. janúar. Leikur Íslands og Portúgals hefst klukkan 19:30 á miðvikudaginn. Hópurinn gegn Portúgal Alexander Petersson Die Rhein-Necker Löwen Arnar Freyr Arnarsson MT Melsungen Arnór Þór Gunnarsson Die Bergische HC Ágúst Elí Björgvinsson KIF Kolding Bjarki Már Elísson TBV Lemgo Lippe Elvar Örn Jónsson Skjern Håndbold Gísli Þorgeir Kristjánsson SC Magdeburg Janus Daði Smárason Frisch Auf Göppingen Kári Kristján Kristjánsson ÍBV Oddur Grétarsson HBW Balingen Ólafur Andrés Guðmundsson IFK Kristianstad Ómar Ingi Magnússon SC Magdeburg Sigvaldi Björn Guðjónsson Vive Tauron Kielce Viggó Kristjánsson TVB 1898 Stuttgart Viktor Gísli Hallgrímsson GOG Håndball Ýmir Örn Gíslason Die Rhein-Necker Löwen
Alexander Petersson Die Rhein-Necker Löwen Arnar Freyr Arnarsson MT Melsungen Arnór Þór Gunnarsson Die Bergische HC Ágúst Elí Björgvinsson KIF Kolding Bjarki Már Elísson TBV Lemgo Lippe Elvar Örn Jónsson Skjern Håndbold Gísli Þorgeir Kristjánsson SC Magdeburg Janus Daði Smárason Frisch Auf Göppingen Kári Kristján Kristjánsson ÍBV Oddur Grétarsson HBW Balingen Ólafur Andrés Guðmundsson IFK Kristianstad Ómar Ingi Magnússon SC Magdeburg Sigvaldi Björn Guðjónsson Vive Tauron Kielce Viggó Kristjánsson TVB 1898 Stuttgart Viktor Gísli Hallgrímsson GOG Håndball Ýmir Örn Gíslason Die Rhein-Necker Löwen
EM 2022 í handbolta HM 2021 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn