Myndband: Ferrari 812 lagaður eftir mikið tjón Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 23. apríl 2020 07:00 Ótjónaður Ferrari 812 Myndband það sem fylgir fréttinni er eitt fárra þar sem einstaklingur setur tíma, peninga og orku í að laga bíl sem virðist handónýtur á að líta. Bíllinn er ekki af verri gerðinni, Ferrari 812. Myndbandið sem er á YouTube-rásinni Real Life Exotics sýnir hvernig Ferrari 812 er fluttur með lyftara, af opnum flutningabíl og inn á verkstæði. Þar var staðan metin, hvað má nota áfram og hvað þarf að gera við eða fá nýtt. Þá þurfti að fara í viðgerðir á grind bílsins og sprauta hann að miklu leyti aftur. Einhverjum kann að verkja álíka mikið og blaðamanni við að sjá sandpappír notaðan á fagurrauðan Ferrari, en stundum þurfa hlutirnir að versna áður en þeir geta batnað. Mest lesið Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent
Myndband það sem fylgir fréttinni er eitt fárra þar sem einstaklingur setur tíma, peninga og orku í að laga bíl sem virðist handónýtur á að líta. Bíllinn er ekki af verri gerðinni, Ferrari 812. Myndbandið sem er á YouTube-rásinni Real Life Exotics sýnir hvernig Ferrari 812 er fluttur með lyftara, af opnum flutningabíl og inn á verkstæði. Þar var staðan metin, hvað má nota áfram og hvað þarf að gera við eða fá nýtt. Þá þurfti að fara í viðgerðir á grind bílsins og sprauta hann að miklu leyti aftur. Einhverjum kann að verkja álíka mikið og blaðamanni við að sjá sandpappír notaðan á fagurrauðan Ferrari, en stundum þurfa hlutirnir að versna áður en þeir geta batnað.
Mest lesið Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent