Klassískt lag úr Mamma Mia! léttir lundina Tinni Sveinsson skrifar 23. desember 2020 07:01 Jóhanna Vigdís Arnardóttir , Brynhildur Guðjónsdóttir og fleiri leikkonur Borgarleikhússins eiga sviðið í Jóladagatalinu í dag. Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. ABBA léttir lund Gluggi dagsins hefst á því að Brynhildur Borgarleikhússtjóri situr buguð yfir enn einum upplýsingafundi Almannavarna þar sem vonarglætu er erfitt að sjá. Til bjargar koma þá leikkonur Borgarleikhússins með skothelt ráð til að létta lundina, klassískt lag úr Mamma Mia! söngleiknum. Klippa: Jóladagatal Borgarleikhússins - 23. desember Von er á sögum, söng og tónlist, fróðleik, gríni og gleði á hverjum degi fram að jólum frá Borgarleikhúsinu. Gluggar í Jóladagatali leikhússins eru birtir daglega hér á Vísi. Tónlist Jóladagatal Borgarleikhússins Jóladagatal Vísis Mest lesið Karlakór Reykjavíkur flytur inn vinakór sinn frá Færeyjum Jól Jólamolar: Gat ekki borðað hamborgarhrygg í mörg ár eftir að hann borðaði yfir sig Jól Opnaði fyrstu jólagjöfina frá kærastanum og bað hann um að gefa sér aldrei aftur gjöf Jól Fær ekki að vera hin eina sanna „drottning jólanna“ þrátt fyrir allt Jól Hugmyndir að hátíðargreiðslum fyrir börn Jól Jóladagatal Vísis: Besta lag Baggalúts er eftir ástralskættaðan falsettuhneggjara Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir hana Jól Missir alla stjórn á jólaskrautinu Jól Spænsk jól: Roscon de Reyes Jól Jólajóga fyrir krakka: „Það getur verið krefjandi að vera öll heima“ Jól
ABBA léttir lund Gluggi dagsins hefst á því að Brynhildur Borgarleikhússtjóri situr buguð yfir enn einum upplýsingafundi Almannavarna þar sem vonarglætu er erfitt að sjá. Til bjargar koma þá leikkonur Borgarleikhússins með skothelt ráð til að létta lundina, klassískt lag úr Mamma Mia! söngleiknum. Klippa: Jóladagatal Borgarleikhússins - 23. desember Von er á sögum, söng og tónlist, fróðleik, gríni og gleði á hverjum degi fram að jólum frá Borgarleikhúsinu. Gluggar í Jóladagatali leikhússins eru birtir daglega hér á Vísi.
Tónlist Jóladagatal Borgarleikhússins Jóladagatal Vísis Mest lesið Karlakór Reykjavíkur flytur inn vinakór sinn frá Færeyjum Jól Jólamolar: Gat ekki borðað hamborgarhrygg í mörg ár eftir að hann borðaði yfir sig Jól Opnaði fyrstu jólagjöfina frá kærastanum og bað hann um að gefa sér aldrei aftur gjöf Jól Fær ekki að vera hin eina sanna „drottning jólanna“ þrátt fyrir allt Jól Hugmyndir að hátíðargreiðslum fyrir börn Jól Jóladagatal Vísis: Besta lag Baggalúts er eftir ástralskættaðan falsettuhneggjara Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir hana Jól Missir alla stjórn á jólaskrautinu Jól Spænsk jól: Roscon de Reyes Jól Jólajóga fyrir krakka: „Það getur verið krefjandi að vera öll heima“ Jól