Brot meðal 25 bestu sjónvarpsþátta ársins að mati BBC Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 20. desember 2020 13:46 Með aðalhlutverk fara Nína Dögg Fillippusdóttir og Björn Thors. AÐSEND Íslensku þættirnir Brot eru meðal 25 bestu sjónvarpsþátta ársins að mati menningarvefs BBC. Þættirnir kallast The Valhalla Murders á ensku og voru birtir á Netflix í byrjun árs. Þeir voru fyrst sýndir á RÚV í desember á síðasta ári og má sjá stiklu hér að neðan. Yfir milljón manns horfa á þættina vikulega á Englandi síðan hún var frumsýnd á BBC Four í desember. Þættirnir fjalla um rannsókn dularfullra morðmála auk þess sem fylgst er náið með einkalífi tveggja rannsóknarlögreglumanna sem stýra rannsókninni. Þórður Pálsson á hugmyndina að þáttunum og leikstýrir þeim ásamt Davíð Óskari Ólafssyni og Þóru Hilmarsdóttur. Þórður var nýútskrifaður frá The National Film and Television School í Bretlandi þegar hugmyndin að þáttunum kviknaði. Handrit skrifa þau Margrét Örnólfsdóttir, Óttar Norðfjörð, Mikael Torfason og Otto Geir Borg. Þættirnir hlutu styrkveitingu frá Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðnum en eru fjármagnaðir af Kvikmyndamiðstöð Íslands, RÚV og Netflix. Með aðalhlutverk fara Nína Dögg Fillipusdóttir og Björn Thors. Þættirnir kallast The Valhalla Murders á ensku.AÐSEND Netflix Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Þættirnir kallast The Valhalla Murders á ensku og voru birtir á Netflix í byrjun árs. Þeir voru fyrst sýndir á RÚV í desember á síðasta ári og má sjá stiklu hér að neðan. Yfir milljón manns horfa á þættina vikulega á Englandi síðan hún var frumsýnd á BBC Four í desember. Þættirnir fjalla um rannsókn dularfullra morðmála auk þess sem fylgst er náið með einkalífi tveggja rannsóknarlögreglumanna sem stýra rannsókninni. Þórður Pálsson á hugmyndina að þáttunum og leikstýrir þeim ásamt Davíð Óskari Ólafssyni og Þóru Hilmarsdóttur. Þórður var nýútskrifaður frá The National Film and Television School í Bretlandi þegar hugmyndin að þáttunum kviknaði. Handrit skrifa þau Margrét Örnólfsdóttir, Óttar Norðfjörð, Mikael Torfason og Otto Geir Borg. Þættirnir hlutu styrkveitingu frá Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðnum en eru fjármagnaðir af Kvikmyndamiðstöð Íslands, RÚV og Netflix. Með aðalhlutverk fara Nína Dögg Fillipusdóttir og Björn Thors. Þættirnir kallast The Valhalla Murders á ensku.AÐSEND
Netflix Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein