Krakkar syngja Snjókorn falla Tinni Sveinsson skrifar 12. desember 2020 07:00 Krakkarnir úr Leiklistarskóla Borgarleikhússins eiga sviðið í Jóladagatalinu í dag. Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Allir vilja hvít jól Ekkert kemur börnunum í meira jólaskap en jólasnjórinn. Það snjóar kannski ekki úti í augnablikinu en það snjóar svo sannarlega í leikhúsinu þar sem börn úr Leiklistarskóla Borgarleikhússins bregða á leik í glugga dagsins. Klippa: Jóladagatal Borgarleikhússins - 12. desember Von er á sögum, söng og tónlist, fróðleik, gríni og gleði á hverjum degi fram að jólum frá Borgarleikhúsinu. Gluggar í Jóladagatali leikhússins eru birtir daglega hér á Vísi. Jóladagatal Borgarleikhússins Jólalög Krakkar Jóladagatal Vísis Mest lesið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Jól Engin jólatráasala við Landakot þetta árið Jól Mesta jólabarn landsins á sextíu kassa af jólaskrauti Jól Jólalag dagsins: Jónsi tekur Jólin eru að koma í öðruvísi útgáfu Jól Vegan mest viðeigandi á jólum Jól Jóladagatal Vísis: Skyrglíma Nilla við Þórunni Antoníu og Guðrúnu Margréti Jól Hátíðarterta með eplum og karamellukremi Jól Ef ég nenni er besta íslenska jólalagið Jól Oumph! wellington og sætkartöflumús með karamellupekanhnetum Jól
Allir vilja hvít jól Ekkert kemur börnunum í meira jólaskap en jólasnjórinn. Það snjóar kannski ekki úti í augnablikinu en það snjóar svo sannarlega í leikhúsinu þar sem börn úr Leiklistarskóla Borgarleikhússins bregða á leik í glugga dagsins. Klippa: Jóladagatal Borgarleikhússins - 12. desember Von er á sögum, söng og tónlist, fróðleik, gríni og gleði á hverjum degi fram að jólum frá Borgarleikhúsinu. Gluggar í Jóladagatali leikhússins eru birtir daglega hér á Vísi.
Jóladagatal Borgarleikhússins Jólalög Krakkar Jóladagatal Vísis Mest lesið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Jól Engin jólatráasala við Landakot þetta árið Jól Mesta jólabarn landsins á sextíu kassa af jólaskrauti Jól Jólalag dagsins: Jónsi tekur Jólin eru að koma í öðruvísi útgáfu Jól Vegan mest viðeigandi á jólum Jól Jóladagatal Vísis: Skyrglíma Nilla við Þórunni Antoníu og Guðrúnu Margréti Jól Hátíðarterta með eplum og karamellukremi Jól Ef ég nenni er besta íslenska jólalagið Jól Oumph! wellington og sætkartöflumús með karamellupekanhnetum Jól