Svona grillar maður smjörhjúpað hreindýr Stefán Árni Pálsson skrifar 11. desember 2020 15:32 BBQ-kóngurinn kann þetta alveg upp á tíu. Grindvíkingurinn Alfreð Fannar Björnsson er án efa mesti dellumaður landsins, tekur allt með trompi hvort sem það snýr að veiðinni, bílasprautun eða öðru. Og er nýjasta æðið hans að grilla. Og þá þýðir ekkert að eiga eitt grill, heldur á Alfreð sex grill en Alfreð verður með tvo sérstaka jólagrillþætti á Stöð 2 í aðdraganda jólanna. Fyrsti þátturinn var í vikunni og fór BBQ kóngurinn sjálfur um víðan völl. Þar fór Alfreð meðal annars yfir það hvernig maður grillar smjörhjúpað hreindýr. Smjörhjúpað hreindýr með karmelíseruðum kanil perum, gráðostafylltum portobello sveppum og kryddsmjörs kartöflu. Klippa: Svona grillar maður smjörhjúpað hreindýr Smjörhjúpað hreindýr: 1. Hitið grillið í 120 gráður 2. Setjið Hreindýrið á steikarstand og bakka undir svo smjörið dropi ofan í bakkann 3. Ausið bráðnuðu smjörinu reglulega yfir kjötið á meðan eldun stendur 4. Náið upp 49 gráðum í kjarnhita 5. Kyndið grillið í botn og brúnið kjötið í 10 sekúndur á öllum hliðum 6. Leifið kjötinu að hvíla í 10 mínútur BBQ kóngurinn Grillréttir Jól Uppskriftir Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
Og er nýjasta æðið hans að grilla. Og þá þýðir ekkert að eiga eitt grill, heldur á Alfreð sex grill en Alfreð verður með tvo sérstaka jólagrillþætti á Stöð 2 í aðdraganda jólanna. Fyrsti þátturinn var í vikunni og fór BBQ kóngurinn sjálfur um víðan völl. Þar fór Alfreð meðal annars yfir það hvernig maður grillar smjörhjúpað hreindýr. Smjörhjúpað hreindýr með karmelíseruðum kanil perum, gráðostafylltum portobello sveppum og kryddsmjörs kartöflu. Klippa: Svona grillar maður smjörhjúpað hreindýr Smjörhjúpað hreindýr: 1. Hitið grillið í 120 gráður 2. Setjið Hreindýrið á steikarstand og bakka undir svo smjörið dropi ofan í bakkann 3. Ausið bráðnuðu smjörinu reglulega yfir kjötið á meðan eldun stendur 4. Náið upp 49 gráðum í kjarnhita 5. Kyndið grillið í botn og brúnið kjötið í 10 sekúndur á öllum hliðum 6. Leifið kjötinu að hvíla í 10 mínútur
BBQ kóngurinn Grillréttir Jól Uppskriftir Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira