Nýtt mix frá Agzilla: „Var lengi í smíðum“ Ritstjórn Albumm skrifar 8. desember 2020 15:00 Tónlistarmaðurinn Agzilla. Ómar Sverrisson Tónlistarmaðurinn, plötusnúðurinn og lifandi goðsögnin Agnar Agnarsson eða Agzilla eins og flestir þekkja hann sendi á dögunum frá sér glænýtt og brakandi ferskt Dj mix. Árið 2019 sendi Agzilla frá sér sína fyrstu breiðskífu, Cats can hear ultrasound en platan kom út á vegum bresku plötuútgáfunnar Metalheadz. Það er enginn annar en Drum ´N Bass frömuðurinn Goldie sem á og rekur útgáfuna en platan hefur verið að fá vægast sagt góða dóma út um allan heim. Gert fyrir breska útvarpsstöð Agzilla gerði mixið fyrir bresku útvarpsstöðina Keepers of the deep en margir af helstu plötusnúðum heims hafa gert mix fyrir stöðina. „Það er ekkert sérstakt tilefni við útgáfuna á þessu mixi. Búinn að vera setja þetta saman í frekar langan tíma, var lengi í smíðum” segir Agzilla að lokum. Hér fyrir ofan er hægt að hlusta á mixið og mælir Albumm klárlega með því. Hægt er að fylgjast nánar með Agzilla á Facebook og Instagram. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið
Árið 2019 sendi Agzilla frá sér sína fyrstu breiðskífu, Cats can hear ultrasound en platan kom út á vegum bresku plötuútgáfunnar Metalheadz. Það er enginn annar en Drum ´N Bass frömuðurinn Goldie sem á og rekur útgáfuna en platan hefur verið að fá vægast sagt góða dóma út um allan heim. Gert fyrir breska útvarpsstöð Agzilla gerði mixið fyrir bresku útvarpsstöðina Keepers of the deep en margir af helstu plötusnúðum heims hafa gert mix fyrir stöðina. „Það er ekkert sérstakt tilefni við útgáfuna á þessu mixi. Búinn að vera setja þetta saman í frekar langan tíma, var lengi í smíðum” segir Agzilla að lokum. Hér fyrir ofan er hægt að hlusta á mixið og mælir Albumm klárlega með því. Hægt er að fylgjast nánar með Agzilla á Facebook og Instagram. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið