Evrópusambandið að banna blýhögl við skotveiðar Karl Lúðvíksson skrifar 27. nóvember 2020 11:26 Evrópusambandið er í því ferli að banna alfarið notkun blýskota við veiðar á fuglum. Evrópusambandið hyggst banna notkun allra skotfæra með blýi á þessu ári og frá með 1. janúar verði aðeins leyfilegt að nota haglaskot með stálhöglum. Evrópusambandið hyggst banna notkun allra skotfæra með blýi á og við votlendissvæði þessu ári og frá með 1. janúar verði aðeins leyfilegt að nota haglaskot með stálhöglum. Ástæðan fyrir banninu er að áætlað er að um ein milljón votlendisfugla drepist á hverju ári vegna blýeitrunar þar sem blýið mengar jarðveg og vatnsból auðveldlega þegar það leysist upp í náttúrunni. Í nýlegri rannsókn kom í ljós að um 40% þeirra votlendisfugla, sérstaklega svanir, voru með mjög hátt hlutfall blýs í blóðinu. Fleiri lönd hafa þegar tekið upp bann við notkun á blýhöglum, þar á meðal Danmörk en þar tók bannið gildi árið 1996. Flest lönd innan EU hafa þó ekki lagt til eða tekið upp alsherjarbann við notkun á blýhöglum en þessi nýja reglugerð gerir það að verkum að öll notkun verður bönnuð sem og sala á skotfærum til fuglaveiða sem innihalda blý. Aðlögunartíminn er 24 mánuðir frá og með 1. janúar 2021. Skotveiði Mest lesið Veiðin með Gunnari Bender - Fjórði þáttur Veiði Veiddi 34 punda lax við Tannastaði Veiði 9 kg lax úr Eystri Rangá í morgun Veiði Ísbjörn tekur háf, stöng og fisk af veiðimanni! Veiði Sogið fullt af laxi Veiði Frábær skilyrði og góð veiði í Kjósinni. Mikið af laxi í Langá Veiði Fjórar ár komnar yfir 1000 laxa Veiði Ertu eiginkona veiðimanns? Veiði Vel skrifuð bók um rjúpnaveiðar Veiði Eltast við allt að 60 punda laxa Veiði
Evrópusambandið hyggst banna notkun allra skotfæra með blýi á og við votlendissvæði þessu ári og frá með 1. janúar verði aðeins leyfilegt að nota haglaskot með stálhöglum. Ástæðan fyrir banninu er að áætlað er að um ein milljón votlendisfugla drepist á hverju ári vegna blýeitrunar þar sem blýið mengar jarðveg og vatnsból auðveldlega þegar það leysist upp í náttúrunni. Í nýlegri rannsókn kom í ljós að um 40% þeirra votlendisfugla, sérstaklega svanir, voru með mjög hátt hlutfall blýs í blóðinu. Fleiri lönd hafa þegar tekið upp bann við notkun á blýhöglum, þar á meðal Danmörk en þar tók bannið gildi árið 1996. Flest lönd innan EU hafa þó ekki lagt til eða tekið upp alsherjarbann við notkun á blýhöglum en þessi nýja reglugerð gerir það að verkum að öll notkun verður bönnuð sem og sala á skotfærum til fuglaveiða sem innihalda blý. Aðlögunartíminn er 24 mánuðir frá og með 1. janúar 2021.
Skotveiði Mest lesið Veiðin með Gunnari Bender - Fjórði þáttur Veiði Veiddi 34 punda lax við Tannastaði Veiði 9 kg lax úr Eystri Rangá í morgun Veiði Ísbjörn tekur háf, stöng og fisk af veiðimanni! Veiði Sogið fullt af laxi Veiði Frábær skilyrði og góð veiði í Kjósinni. Mikið af laxi í Langá Veiði Fjórar ár komnar yfir 1000 laxa Veiði Ertu eiginkona veiðimanns? Veiði Vel skrifuð bók um rjúpnaveiðar Veiði Eltast við allt að 60 punda laxa Veiði