Þrjú ný lög á jólaplötu Björgvins Halldórssonar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. nóvember 2020 12:30 Björgvin Halldórsson heldur jólatónleikana sína rafrænt þetta árið vegna heimsfaraldursins. Björgvin Halldórsson gaf í dag út safnplötuna Ég kem með jólin til þín en á henni má finna þrjú ný lög. Platan kemur út í dag geisladiski og á streymisveitum en um miðjan desember kemur platan út á tvöföldum lituðum vínyl. Eitt af nýju lögunum á plötunni kallast Ljós þín loga. Lagið er samið af Halldóri Gunnari Pálssyni og textinn er eftir Braga Valdimar Skúlason. Textinn fjallar um að þrátt fyrir ástandið sem við öll erum að ganga í gegnum þá munu ljósin loga í hjörtum okkar þar til þessu lýkur. Textamyndband við lagið Ljós þín loga má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Björgvin Halldórsson - Ljós þín loga Hin nýju lögin eru Koma jól sem Björgvin syngur með Margréti Eir og svo lagið Alltaf á jólunum. Á safnplötunni er meðal annars að finna jólalagið Þegar þú blikkar sem Herra Hnetusmjör og Björgvin gerðu saman fyrir síðustu jól og lagið Aleinn um jólin sem Björgvin og Stefán Karl sungu saman á Jólagestum. Einnig má finna lög Björgvins með Bjarna Ara, Vox feminae, Ruth Reginalds, Svölu, Björgvin Franz, Eyjólfi Kristjáns, Siggu Beinteins og HLH flokknum. Plötuumslagið fyrir Ég kem með jólin til þín. Hér fyrir neðan má sjá lagalistann fyrir plötuna Jólin til þín en hægt er að hlusta á plötuna í heild sinni á Spotify og versla hana í gegnum vefverslun Öldu Music. 1. Ljós þín loga 2. Þegar þú blikkar (ásamt Herra Hnetusmjör) 3. Einmana um jólin (ásamt Bjarna Ara) 4. Mamma 5. Um jólin 6. Alltaf á jólunum 7. Þú komst með jólin til mín (ásamt Ruth Reginalds) 8. Fyrir Jól (ásamt Svölu) 9. Svona eru jólin (ásamt Eyjólfi Kristjánssyni) 10. Litli trommuleikarinn (ásamt Björgvin Franz) 11. Óskastjarnan (ásamt Svölu) 12. Aleinn um jólin (ásamt Stefáni Karli) 13. Nei, nei, ekki um jólin (ásamt HLH flokknum og Siggu Beinteins) 14. Silfurhljóm 15. Snæfinnur Snjókarl 16. Ég verð heima um jólin 17. Koma jól (ásamt Margréti Eir) 18. Svo koma jólin 19. Jól 20. Glæddu jólagleði í þínu hjarta 21. Þú varst mín ósk (ásamt Siggu Beinteins) 22. Helga nótt (ásamt Vox feminae) Jól Tengdar fréttir „Ég lita alltaf hárið á mér sjálf“ Svala Björgvins er fyrsti gestur Heiðar Óskar og Ingunnar Sig í þáttunum Snyrtiborðið með HI beauty og ræddi þar um allt á milli himins og jarðar tengt förðun, húðumhyrðu, hárinu og snyrtivörum og auðvitað tónlistinni líka. 25. nóvember 2020 08:32 Jólagestir Björgvins verða í beinni útsendingu Jólatónleikarnir Jólagestir Björgvins munu fara fram í ár en með breyttu sniði og heima í stofu hjá landsmönnum. 4. nóvember 2020 12:27 Mest lesið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Setur „Hafnarfjarðarhreysið“ á sölu eftir endurbætur Lífið Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Lífið Fleiri fréttir Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Eitt af nýju lögunum á plötunni kallast Ljós þín loga. Lagið er samið af Halldóri Gunnari Pálssyni og textinn er eftir Braga Valdimar Skúlason. Textinn fjallar um að þrátt fyrir ástandið sem við öll erum að ganga í gegnum þá munu ljósin loga í hjörtum okkar þar til þessu lýkur. Textamyndband við lagið Ljós þín loga má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Björgvin Halldórsson - Ljós þín loga Hin nýju lögin eru Koma jól sem Björgvin syngur með Margréti Eir og svo lagið Alltaf á jólunum. Á safnplötunni er meðal annars að finna jólalagið Þegar þú blikkar sem Herra Hnetusmjör og Björgvin gerðu saman fyrir síðustu jól og lagið Aleinn um jólin sem Björgvin og Stefán Karl sungu saman á Jólagestum. Einnig má finna lög Björgvins með Bjarna Ara, Vox feminae, Ruth Reginalds, Svölu, Björgvin Franz, Eyjólfi Kristjáns, Siggu Beinteins og HLH flokknum. Plötuumslagið fyrir Ég kem með jólin til þín. Hér fyrir neðan má sjá lagalistann fyrir plötuna Jólin til þín en hægt er að hlusta á plötuna í heild sinni á Spotify og versla hana í gegnum vefverslun Öldu Music. 1. Ljós þín loga 2. Þegar þú blikkar (ásamt Herra Hnetusmjör) 3. Einmana um jólin (ásamt Bjarna Ara) 4. Mamma 5. Um jólin 6. Alltaf á jólunum 7. Þú komst með jólin til mín (ásamt Ruth Reginalds) 8. Fyrir Jól (ásamt Svölu) 9. Svona eru jólin (ásamt Eyjólfi Kristjánssyni) 10. Litli trommuleikarinn (ásamt Björgvin Franz) 11. Óskastjarnan (ásamt Svölu) 12. Aleinn um jólin (ásamt Stefáni Karli) 13. Nei, nei, ekki um jólin (ásamt HLH flokknum og Siggu Beinteins) 14. Silfurhljóm 15. Snæfinnur Snjókarl 16. Ég verð heima um jólin 17. Koma jól (ásamt Margréti Eir) 18. Svo koma jólin 19. Jól 20. Glæddu jólagleði í þínu hjarta 21. Þú varst mín ósk (ásamt Siggu Beinteins) 22. Helga nótt (ásamt Vox feminae)
Jól Tengdar fréttir „Ég lita alltaf hárið á mér sjálf“ Svala Björgvins er fyrsti gestur Heiðar Óskar og Ingunnar Sig í þáttunum Snyrtiborðið með HI beauty og ræddi þar um allt á milli himins og jarðar tengt förðun, húðumhyrðu, hárinu og snyrtivörum og auðvitað tónlistinni líka. 25. nóvember 2020 08:32 Jólagestir Björgvins verða í beinni útsendingu Jólatónleikarnir Jólagestir Björgvins munu fara fram í ár en með breyttu sniði og heima í stofu hjá landsmönnum. 4. nóvember 2020 12:27 Mest lesið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Setur „Hafnarfjarðarhreysið“ á sölu eftir endurbætur Lífið Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Lífið Fleiri fréttir Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
„Ég lita alltaf hárið á mér sjálf“ Svala Björgvins er fyrsti gestur Heiðar Óskar og Ingunnar Sig í þáttunum Snyrtiborðið með HI beauty og ræddi þar um allt á milli himins og jarðar tengt förðun, húðumhyrðu, hárinu og snyrtivörum og auðvitað tónlistinni líka. 25. nóvember 2020 08:32
Jólagestir Björgvins verða í beinni útsendingu Jólatónleikarnir Jólagestir Björgvins munu fara fram í ár en með breyttu sniði og heima í stofu hjá landsmönnum. 4. nóvember 2020 12:27