Giskaði á Ellert Schram við mikinn hlátur Sindri Sverrisson skrifar 17. nóvember 2020 17:00 Það var glatt á hjalla í spurningakeppni Seinni bylgjunnar í gær. Þar var gætt að sóttvörnum og liðin ekki of nálægt hvort öðru eða þáttastjórnandanum. stöð 2 sport „Örvhentu undrin“ skemmtu keppinautum sínum með misgáfulegum svörum í spurningakeppni Seinni bylgjunnar í gærkvöld. Hátt var hlegið yfir spurningu um fyrrverandi formann HSÍ. Nú þegar ekkert hefur verið spilað í Olís-deildunum í handbolta í rúmlega einn og hálfan mánuð, og liðin mega ekki æfa saman, ákváðu sérfræðingarnir í Seinni bylgjunni að reyna með sér í spurningakeppni. Ásgeir Örn Hallgrímsson og Jóhann Gunnar Einarsson, sem kölluðu sig Örvhentu undrin, mættu þjálfurunum Ágústi Jóhannssyni og Einari Andra Einarssyni, eða „Starfsmanni C“ eins og þeir nefndu sitt lið. Ein af hraðaspurningunum sem Henry Birgir Gunnarsson spurði liðin að var þessi: „Hver var formaður HSÍ á undan Guðmundi B. Ólafssyni?“ Jóhann giskaði á Einar Þorvarðarson, en Ásgeir bætti um betur og tippaði á Ellert B. Schram, sem reyndar var lengi formaður Knattspyrnusambands Íslands og Íþróttasambands Íslands. Þessu hlógu menn að vel og lengi, ekki síst eftir að Henry tilkynnti rétta svarið; Knútur Hauksson. Klippu úr þættinum má sjá hér að neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Skelltu upp úr í hraðaspurningum Seinni bylgjan Mest lesið Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Sjá meira
„Örvhentu undrin“ skemmtu keppinautum sínum með misgáfulegum svörum í spurningakeppni Seinni bylgjunnar í gærkvöld. Hátt var hlegið yfir spurningu um fyrrverandi formann HSÍ. Nú þegar ekkert hefur verið spilað í Olís-deildunum í handbolta í rúmlega einn og hálfan mánuð, og liðin mega ekki æfa saman, ákváðu sérfræðingarnir í Seinni bylgjunni að reyna með sér í spurningakeppni. Ásgeir Örn Hallgrímsson og Jóhann Gunnar Einarsson, sem kölluðu sig Örvhentu undrin, mættu þjálfurunum Ágústi Jóhannssyni og Einari Andra Einarssyni, eða „Starfsmanni C“ eins og þeir nefndu sitt lið. Ein af hraðaspurningunum sem Henry Birgir Gunnarsson spurði liðin að var þessi: „Hver var formaður HSÍ á undan Guðmundi B. Ólafssyni?“ Jóhann giskaði á Einar Þorvarðarson, en Ásgeir bætti um betur og tippaði á Ellert B. Schram, sem reyndar var lengi formaður Knattspyrnusambands Íslands og Íþróttasambands Íslands. Þessu hlógu menn að vel og lengi, ekki síst eftir að Henry tilkynnti rétta svarið; Knútur Hauksson. Klippu úr þættinum má sjá hér að neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Skelltu upp úr í hraðaspurningum
Seinni bylgjan Mest lesið Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Sjá meira