Nýtt Sportveiðiblað komið á sölustaði Karl Lúðvíksson skrifar 16. nóvember 2020 10:04 Þriðja tölublað Sportveiðiblaðsins er komið út og er það væntanlegt á sölustaði og til áskrifenda næstu daga. Eins og venjulega er mikið af skemmtilegu efni í blaðinu um stangveiði en þar á meðal má nefna frábært viðtal við Nils Folmer Jörgensen, þar sem hann ræðir um veiðina, starfið og ljósið og skuggana í lífi veiðimanns. Einnig er skemmtilegt viðtal við blómabarnið Denna, en hann þekkja veiðimenn sem stunda stóru árnar á Norð-Austulandi en Denni er staðargæd m.a. í Selá. Fjallað eru um skotveiði og förum við í hreindýraleit og fræðumst um gæsaveiðar og uppbyggingu á ökrum. Fjölmargir koma með greinar og pistla í blaðið og farið er um víðan völl líkt og áður. Við hvetjum veiðimenn til að styðja við útgáfu blaðsins með því að gerast áskrifendur. Stangveiði Mest lesið Blanda komin í góðann gír Veiði 103 sm stórlax af Hrauni Veiði Silungasvæðið í Víðidalsá opnaði í gær Veiði Góð opnun í Laxárdalnum Veiði Síðasti dagur til rjúpnaveiða í dag Veiði Aðalfundur SVFR og kosning til stjórnar Veiði Laxá í Aðaldal opnar með látum Veiði Veiðikvöld í Dalnum hjá SVFR Veiði Veiðidagur fjölskyldunnar er á sunnudaginn Veiði Fjórtán laxa opnun í Norðurá Veiði
Þriðja tölublað Sportveiðiblaðsins er komið út og er það væntanlegt á sölustaði og til áskrifenda næstu daga. Eins og venjulega er mikið af skemmtilegu efni í blaðinu um stangveiði en þar á meðal má nefna frábært viðtal við Nils Folmer Jörgensen, þar sem hann ræðir um veiðina, starfið og ljósið og skuggana í lífi veiðimanns. Einnig er skemmtilegt viðtal við blómabarnið Denna, en hann þekkja veiðimenn sem stunda stóru árnar á Norð-Austulandi en Denni er staðargæd m.a. í Selá. Fjallað eru um skotveiði og förum við í hreindýraleit og fræðumst um gæsaveiðar og uppbyggingu á ökrum. Fjölmargir koma með greinar og pistla í blaðið og farið er um víðan völl líkt og áður. Við hvetjum veiðimenn til að styðja við útgáfu blaðsins með því að gerast áskrifendur.
Stangveiði Mest lesið Blanda komin í góðann gír Veiði 103 sm stórlax af Hrauni Veiði Silungasvæðið í Víðidalsá opnaði í gær Veiði Góð opnun í Laxárdalnum Veiði Síðasti dagur til rjúpnaveiða í dag Veiði Aðalfundur SVFR og kosning til stjórnar Veiði Laxá í Aðaldal opnar með látum Veiði Veiðikvöld í Dalnum hjá SVFR Veiði Veiðidagur fjölskyldunnar er á sunnudaginn Veiði Fjórtán laxa opnun í Norðurá Veiði