Fræðslumyndbönd um rafbíla og hleðslu þeirra Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 9. nóvember 2020 07:00 Hleðslustöðvum fyrir rafbíla fjölgar hratt þessa dagana - og er til vitnis um aukinn áhuga á nýrri tækni. vísir/pjetur Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur gert þrjúfræðslumyndbönd um rafbíla á Íslandi, hleðslu þeirra og raflagnir og hleðslu í fjölbýlishúsum. Samkvæmt heimasíðu stofnunarinnar henta myndböndin „vel fyrir þá sem eiga, eru að hugsa um að fá sér eða eru forvitnir um rafbíla“. Fyrsta myndbandið snýr að helstu atriðum „sem þarf að hafa í huga tengt rafbílum og um kosti þeirra og eiginleika“. „Hleðsla rafbíla hefur í för með sér töluverða straumnotkun sem af getur stafað hætta sé ekki rétt af málum staðið. Til að tryggja öryggi hafa verið settar sérstakar reglur um raflagnir á stöðum þar sem hleðsla rafbíla fer fram, sem og um búnað sem nota skal í þessu skyni. Þessar reglur ásamt árvekni og réttri umgengni notenda við búnaðinn tryggiröryggi við hleðslu rafbíla eins og frekast er unnt,“ segir á heimasíðu HMS. Þá segir einnig á heimasíðu HMS að sífelld aukning sé í rafbílum á Íslandi. „Eigendur rafbíla í fjöleignarhúsum þurfa þó að gera allar breytingar í sameign með leyfi [annarra] íbúa“. Vistvænir bílar Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur gert þrjúfræðslumyndbönd um rafbíla á Íslandi, hleðslu þeirra og raflagnir og hleðslu í fjölbýlishúsum. Samkvæmt heimasíðu stofnunarinnar henta myndböndin „vel fyrir þá sem eiga, eru að hugsa um að fá sér eða eru forvitnir um rafbíla“. Fyrsta myndbandið snýr að helstu atriðum „sem þarf að hafa í huga tengt rafbílum og um kosti þeirra og eiginleika“. „Hleðsla rafbíla hefur í för með sér töluverða straumnotkun sem af getur stafað hætta sé ekki rétt af málum staðið. Til að tryggja öryggi hafa verið settar sérstakar reglur um raflagnir á stöðum þar sem hleðsla rafbíla fer fram, sem og um búnað sem nota skal í þessu skyni. Þessar reglur ásamt árvekni og réttri umgengni notenda við búnaðinn tryggiröryggi við hleðslu rafbíla eins og frekast er unnt,“ segir á heimasíðu HMS. Þá segir einnig á heimasíðu HMS að sífelld aukning sé í rafbílum á Íslandi. „Eigendur rafbíla í fjöleignarhúsum þurfa þó að gera allar breytingar í sameign með leyfi [annarra] íbúa“.
Vistvænir bílar Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent