Arnar Freyr: Að spila handbolta er alltaf ógeðslega gaman, sérstaklega með landsliðinu Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 4. nóvember 2020 22:37 vísir/vilhelm „Liðið skilaði allavega góðum 60 mínútum“ sagði línumaðurinn, Arnar Freyr Arnarsson. „Að vinna með 16 mörkum er sterkt, við komum líka bara sterkir inn í upphafi leiks. Við vildum virkilega vinna þennan leik“ sagði Arnar Freyr, og var sigur Íslands aldrei í hættu í leiknum í kvöld „Þeir áttu engin svör við varnarleiknum hjá okkur, né sóknarleiknum“ Strákarnir fengu, eins og oft hefur verið rætt, lítinn undirbúning fyrir leikinn svo voru engir áhorfendur á vellinum og allt í kringum þennan landsleik öðruvísi en leikmenn eru vanir í Laugardalshöll, var ekki erfitt að gíra sig upp í þennan leik? „Jújú, en þetta er samt líka bara handbolti, það var stemning á bekknum og í liðinu. Að spila handbolta er alltaf ógeðslega gaman, sérstaklega með landsliðinu. Það er alltaf toppurinn. Þetta var eiginlega bara frábært.“ sagði Arnar Freyr, hæstánægður með þennan leik og þetta landsliðsverkefni „Við erum samt búnir að vera bara í einangrun eiginlega, höfðum einn dag til að undirbúa okkur, það er ekki neitt.“ Varnarleikur Íslands var frábær í dag, Arnar Freyr spilaði vel í miðri vörninni í dag. Arnar leikur í Melsungen í Þýskalandi undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar, landsliðsþjálfara, hann segir það vissulega hjálpa til „Við erum að spila þessa vörn úti, svo ég hef kannski smá forskot. Við erum búnir að æfa vel meðan við fengum ekkert að spila. Ég myndi segja að það séu miklar framfarir, sérstaklega varnarlega hjá mér.“ Sagði Arnar Freyr að lokum EM 2022 í handbolta Tengdar fréttir Hákon Daði: Hjartað var á milljón Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson nýtti tækifærið með íslenska landsliðinu gegn Litháen frábærlega. 4. nóvember 2020 22:21 Aron: Við eðlilegar aðstæður hefði allt annað en sigur verið lélegt Landsliðsfyrirliðinn, Aron Pálmarsson, var stoltur af strákunum hvernig þeir mættu til leiks gegn Litháen í Laugardalshöll í kvöld. 4. nóvember 2020 22:20 Guðmundur: Slógum flest vopn úr höndum þeirra Landsliðsþjálfarinn var mjög sáttur með frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í handbolta gegn því litháíska í kvöld. 4. nóvember 2020 22:00 Umfjöllun: Ísland - Litháen 36-20 | Leiðin á EM hófst með stórsigri Íslendingar rúlluðu yfir Litháa, 36-20, í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2022 í Laugardalshöllinni í kvöld. 4. nóvember 2020 21:20 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Fleiri fréttir Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Sjá meira
„Liðið skilaði allavega góðum 60 mínútum“ sagði línumaðurinn, Arnar Freyr Arnarsson. „Að vinna með 16 mörkum er sterkt, við komum líka bara sterkir inn í upphafi leiks. Við vildum virkilega vinna þennan leik“ sagði Arnar Freyr, og var sigur Íslands aldrei í hættu í leiknum í kvöld „Þeir áttu engin svör við varnarleiknum hjá okkur, né sóknarleiknum“ Strákarnir fengu, eins og oft hefur verið rætt, lítinn undirbúning fyrir leikinn svo voru engir áhorfendur á vellinum og allt í kringum þennan landsleik öðruvísi en leikmenn eru vanir í Laugardalshöll, var ekki erfitt að gíra sig upp í þennan leik? „Jújú, en þetta er samt líka bara handbolti, það var stemning á bekknum og í liðinu. Að spila handbolta er alltaf ógeðslega gaman, sérstaklega með landsliðinu. Það er alltaf toppurinn. Þetta var eiginlega bara frábært.“ sagði Arnar Freyr, hæstánægður með þennan leik og þetta landsliðsverkefni „Við erum samt búnir að vera bara í einangrun eiginlega, höfðum einn dag til að undirbúa okkur, það er ekki neitt.“ Varnarleikur Íslands var frábær í dag, Arnar Freyr spilaði vel í miðri vörninni í dag. Arnar leikur í Melsungen í Þýskalandi undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar, landsliðsþjálfara, hann segir það vissulega hjálpa til „Við erum að spila þessa vörn úti, svo ég hef kannski smá forskot. Við erum búnir að æfa vel meðan við fengum ekkert að spila. Ég myndi segja að það séu miklar framfarir, sérstaklega varnarlega hjá mér.“ Sagði Arnar Freyr að lokum
EM 2022 í handbolta Tengdar fréttir Hákon Daði: Hjartað var á milljón Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson nýtti tækifærið með íslenska landsliðinu gegn Litháen frábærlega. 4. nóvember 2020 22:21 Aron: Við eðlilegar aðstæður hefði allt annað en sigur verið lélegt Landsliðsfyrirliðinn, Aron Pálmarsson, var stoltur af strákunum hvernig þeir mættu til leiks gegn Litháen í Laugardalshöll í kvöld. 4. nóvember 2020 22:20 Guðmundur: Slógum flest vopn úr höndum þeirra Landsliðsþjálfarinn var mjög sáttur með frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í handbolta gegn því litháíska í kvöld. 4. nóvember 2020 22:00 Umfjöllun: Ísland - Litháen 36-20 | Leiðin á EM hófst með stórsigri Íslendingar rúlluðu yfir Litháa, 36-20, í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2022 í Laugardalshöllinni í kvöld. 4. nóvember 2020 21:20 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Fleiri fréttir Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Sjá meira
Hákon Daði: Hjartað var á milljón Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson nýtti tækifærið með íslenska landsliðinu gegn Litháen frábærlega. 4. nóvember 2020 22:21
Aron: Við eðlilegar aðstæður hefði allt annað en sigur verið lélegt Landsliðsfyrirliðinn, Aron Pálmarsson, var stoltur af strákunum hvernig þeir mættu til leiks gegn Litháen í Laugardalshöll í kvöld. 4. nóvember 2020 22:20
Guðmundur: Slógum flest vopn úr höndum þeirra Landsliðsþjálfarinn var mjög sáttur með frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í handbolta gegn því litháíska í kvöld. 4. nóvember 2020 22:00
Umfjöllun: Ísland - Litháen 36-20 | Leiðin á EM hófst með stórsigri Íslendingar rúlluðu yfir Litháa, 36-20, í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2022 í Laugardalshöllinni í kvöld. 4. nóvember 2020 21:20