Guðmundur: Slógum flest vopn úr höndum þeirra Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. nóvember 2020 22:00 Guðmundur Guðmundsson hrósaði íslenska liðinu í hástert eftir leikinn. vísir/vilhelm Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hafði yfir litlu að kvarta eftir stórsigurinn á Litháen, 36-20, í undankeppni EM í kvöld. „Ég er mjög ánægður og þetta var til fyrirmyndar. Við vorum mjög einbeittir, ég fann það strax í þessum stutta undirbúningi. Menn voru vel með á nótunum og einbeittir á myndbandsfundunum og þessari einu æfingu,“ sagði Guðmundur í samtali við Henry Birgi Gunnarsson eftir leikinn í Laugardalshöllinni í kvöld. „Ég var ánægður með hvernig við mættum til leiks og stóðum vörnina. Við tvínónuðum ekkert við hlutina og slógum flest vopn úr höndum þeirra í fyrri hálfleik. Við náðum góðum forskoti þá og fylgdum því eftir seinni hálfleik. Við slökuðum ekkert á.“ Undirbúningurinn fyrir leikinn var afar knappur en íslenska liðið kom ekki allt saman fyrr en í gær og náði aðeins einni æfingu fyrir leikinn. „Þetta eru erfiðir tímar fyrir íþróttamenn og marga aðra. Við fáum þó að spila og getum verið þakklátir fyrir það. Þetta er hluti af okkar veruleika í dag og við verðum að sætta okkur við það. Mér fannst HSÍ standa frábærlega að þessu verkefni og forráðamenn sambandsins eiga mikið hrós skilið fyrir það,“ sagði Guðmundur. Íslendingar áttu að mæta Ísraelum í Laugardalshöllinni á laugardaginn en þeim leik var frestað. Guðmundur hefði að sjálfsögðu viljað fá annan leik í þessu landsliðsverkefni. „Það er svekkjandi, sérstaklega því við vorum búnir að velja ákveðið lið og hluti af þessu var að gefa mönnum tækifæri. Það er sárt að fá ekki þennan leik. Við erum allir komnir hingað og menn lögðu á sig mikið erfiði við það. En svona er þetta og við breytum þessu ekki,“ sagði Guðmundur að lokum. EM 2022 í handbolta Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hafði yfir litlu að kvarta eftir stórsigurinn á Litháen, 36-20, í undankeppni EM í kvöld. „Ég er mjög ánægður og þetta var til fyrirmyndar. Við vorum mjög einbeittir, ég fann það strax í þessum stutta undirbúningi. Menn voru vel með á nótunum og einbeittir á myndbandsfundunum og þessari einu æfingu,“ sagði Guðmundur í samtali við Henry Birgi Gunnarsson eftir leikinn í Laugardalshöllinni í kvöld. „Ég var ánægður með hvernig við mættum til leiks og stóðum vörnina. Við tvínónuðum ekkert við hlutina og slógum flest vopn úr höndum þeirra í fyrri hálfleik. Við náðum góðum forskoti þá og fylgdum því eftir seinni hálfleik. Við slökuðum ekkert á.“ Undirbúningurinn fyrir leikinn var afar knappur en íslenska liðið kom ekki allt saman fyrr en í gær og náði aðeins einni æfingu fyrir leikinn. „Þetta eru erfiðir tímar fyrir íþróttamenn og marga aðra. Við fáum þó að spila og getum verið þakklátir fyrir það. Þetta er hluti af okkar veruleika í dag og við verðum að sætta okkur við það. Mér fannst HSÍ standa frábærlega að þessu verkefni og forráðamenn sambandsins eiga mikið hrós skilið fyrir það,“ sagði Guðmundur. Íslendingar áttu að mæta Ísraelum í Laugardalshöllinni á laugardaginn en þeim leik var frestað. Guðmundur hefði að sjálfsögðu viljað fá annan leik í þessu landsliðsverkefni. „Það er svekkjandi, sérstaklega því við vorum búnir að velja ákveðið lið og hluti af þessu var að gefa mönnum tækifæri. Það er sárt að fá ekki þennan leik. Við erum allir komnir hingað og menn lögðu á sig mikið erfiði við það. En svona er þetta og við breytum þessu ekki,“ sagði Guðmundur að lokum.
EM 2022 í handbolta Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Sjá meira