Sigvaldi í sóttkví og Arnór kemur aftur inn í landsliðshópinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. nóvember 2020 12:12 Sigvaldi Guðjónsson í landsleik gegn Grikklandi í Laugardalshöll. vísir/andri marinó Sigvaldi Guðjónsson hefur dregið sig út úr íslenska landsliðshópnum fyrir leikinn gegn Litháen í undankeppni EM á miðvikudaginn. Smit kom upp hjá liði Sigvalda, Póllandsmeisturum Kielce, og hann er því kominn í sóttkví. Arnór Þór Gunnarsson kemur inn í íslenska hópinn í stað Sigvalda. Hann hafði áður dregið út úr hópnum en verður með í leiknum gegn Litháen. Arnór kemur til landsins á þriðjudaginn. Guðmundur Guðmundsson hefur þurft að gera þónokkuð margar breytingar á íslenska landsliðshópnum undanfarna daga. Til að mynda þurftu báðir vinstri hornamennirnir sem voru valdir í hópinn, Bjarki Már Elísson og Oddur Gretarsson, að draga sig út úr honum. Í þeirra stað komu Hákon Daði Styrmisson og Orri Freyr Þorkelsson. Pólski handboltinn EM 2022 í handbolta Tengdar fréttir Framkvæmdastjóri HSÍ segir mikið púsl að koma mönnum til landsins fyrir leikinn á miðvikudag Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, ræddi við Gaupa í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld um undirbúning íslenska karlalandsliðsins fyrir leikinn gegn Litáen á miðvikudaginn. Það vantar fjölda lykilmanna í íslenska liðið enda erfitt að fljúga mönnum heim í þessu árferði. 1. nóvember 2020 20:15 Orri inn í stað Bjarka Orri Már Þorkelsson, vinstri hornamaður Hauka, hefur verið kallaður inn í A-landsliðshóp Íslands fyrir leikinn gegn Litháen í komandi viku. 1. nóvember 2020 13:15 Arnór skoraði fimm mörk í tapi Bergischer Arnór Þór Gunnarsson skoraði fimm mörk er lið hans Bergischer tapaði sannfærandi á heimavelli gegn Flensburg í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 30-25 Flensburg í vil. 31. október 2020 21:21 Óðinn Þór kemur inn fyrir Kristján Örn Landsliðshópur Íslands heldur áfram að taka breytingum en nú er ljóst að Kristján Örn Kristjánsson verður ekki með liðinu á miðvikudaginn. Í hans stað kemur Óðinn Þór Ríkharðsson. 31. október 2020 07:01 Hákon Daði kallaður inn í landsliðið Hákon Daði Styrmisson tekur sæti Odds Gretarssonar í íslenska handboltalandsliðinu sem mætir Litháen á miðvikudaginn. 30. október 2020 15:20 Sigvaldi með frábært mark í jafntefli Kielce | Myndband Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar í Vive Kielce gerðu jafntefli við Porto á útivelli í Meistaradeild Evrópu í kvöld, lokatölur 32-32. Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði þá tvívegis í sigri Holstebro í dönsku úrvalsdeildinni. 29. október 2020 21:41 Geri mitt besta og sjáum svo hvað Gummi segir Magnús Óli Magnússon, leikmaður Vals í Olís deild karla í handbolta, var í dag valinn í A-landsliðið í handbolta er tveir leikmenn þurftu að draga sig úr hópnum. 29. október 2020 18:46 Kristján Örn og Magnús Óli kallaðir inn í landsliðið Guðmundur Guðmundsson hefur bætt tveimur leikmönnum við íslenska landsliðshópinn sem mætir Litháen í undankeppni EM í næstu viku. 29. október 2020 15:52 Framkvæmdastjóri HSÍ telur ástæður fyrir frestun á landsleik Íslands og Ísrael ekki merkilegar Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri KSÍ, ræddi frestun á leik Íslands og Ísrael í Sportpakka Stöðvar í 2 kvöld. Hann gefur ekki mikið fyrir ástæður frestunarinnar. 28. október 2020 19:02 HSÍ mótmælir harðlega ákvörðun EHF um að fresta landsleik Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur ákveðið að fresta leik Íslands og Ísraels í undankeppni EM karla, tíu dögum áður en leikurinn átti að fara fram. 28. október 2020 14:37 Ólafur ekki með gegn Litháen og Ísrael Íslenska handboltalandsliðið verður án Ólafs Guðmundssonar í fyrstu tveimur leikjunum í undankeppni EM 2022. 28. október 2020 11:11 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Sjá meira
Sigvaldi Guðjónsson hefur dregið sig út úr íslenska landsliðshópnum fyrir leikinn gegn Litháen í undankeppni EM á miðvikudaginn. Smit kom upp hjá liði Sigvalda, Póllandsmeisturum Kielce, og hann er því kominn í sóttkví. Arnór Þór Gunnarsson kemur inn í íslenska hópinn í stað Sigvalda. Hann hafði áður dregið út úr hópnum en verður með í leiknum gegn Litháen. Arnór kemur til landsins á þriðjudaginn. Guðmundur Guðmundsson hefur þurft að gera þónokkuð margar breytingar á íslenska landsliðshópnum undanfarna daga. Til að mynda þurftu báðir vinstri hornamennirnir sem voru valdir í hópinn, Bjarki Már Elísson og Oddur Gretarsson, að draga sig út úr honum. Í þeirra stað komu Hákon Daði Styrmisson og Orri Freyr Þorkelsson.
Pólski handboltinn EM 2022 í handbolta Tengdar fréttir Framkvæmdastjóri HSÍ segir mikið púsl að koma mönnum til landsins fyrir leikinn á miðvikudag Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, ræddi við Gaupa í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld um undirbúning íslenska karlalandsliðsins fyrir leikinn gegn Litáen á miðvikudaginn. Það vantar fjölda lykilmanna í íslenska liðið enda erfitt að fljúga mönnum heim í þessu árferði. 1. nóvember 2020 20:15 Orri inn í stað Bjarka Orri Már Þorkelsson, vinstri hornamaður Hauka, hefur verið kallaður inn í A-landsliðshóp Íslands fyrir leikinn gegn Litháen í komandi viku. 1. nóvember 2020 13:15 Arnór skoraði fimm mörk í tapi Bergischer Arnór Þór Gunnarsson skoraði fimm mörk er lið hans Bergischer tapaði sannfærandi á heimavelli gegn Flensburg í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 30-25 Flensburg í vil. 31. október 2020 21:21 Óðinn Þór kemur inn fyrir Kristján Örn Landsliðshópur Íslands heldur áfram að taka breytingum en nú er ljóst að Kristján Örn Kristjánsson verður ekki með liðinu á miðvikudaginn. Í hans stað kemur Óðinn Þór Ríkharðsson. 31. október 2020 07:01 Hákon Daði kallaður inn í landsliðið Hákon Daði Styrmisson tekur sæti Odds Gretarssonar í íslenska handboltalandsliðinu sem mætir Litháen á miðvikudaginn. 30. október 2020 15:20 Sigvaldi með frábært mark í jafntefli Kielce | Myndband Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar í Vive Kielce gerðu jafntefli við Porto á útivelli í Meistaradeild Evrópu í kvöld, lokatölur 32-32. Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði þá tvívegis í sigri Holstebro í dönsku úrvalsdeildinni. 29. október 2020 21:41 Geri mitt besta og sjáum svo hvað Gummi segir Magnús Óli Magnússon, leikmaður Vals í Olís deild karla í handbolta, var í dag valinn í A-landsliðið í handbolta er tveir leikmenn þurftu að draga sig úr hópnum. 29. október 2020 18:46 Kristján Örn og Magnús Óli kallaðir inn í landsliðið Guðmundur Guðmundsson hefur bætt tveimur leikmönnum við íslenska landsliðshópinn sem mætir Litháen í undankeppni EM í næstu viku. 29. október 2020 15:52 Framkvæmdastjóri HSÍ telur ástæður fyrir frestun á landsleik Íslands og Ísrael ekki merkilegar Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri KSÍ, ræddi frestun á leik Íslands og Ísrael í Sportpakka Stöðvar í 2 kvöld. Hann gefur ekki mikið fyrir ástæður frestunarinnar. 28. október 2020 19:02 HSÍ mótmælir harðlega ákvörðun EHF um að fresta landsleik Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur ákveðið að fresta leik Íslands og Ísraels í undankeppni EM karla, tíu dögum áður en leikurinn átti að fara fram. 28. október 2020 14:37 Ólafur ekki með gegn Litháen og Ísrael Íslenska handboltalandsliðið verður án Ólafs Guðmundssonar í fyrstu tveimur leikjunum í undankeppni EM 2022. 28. október 2020 11:11 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Sjá meira
Framkvæmdastjóri HSÍ segir mikið púsl að koma mönnum til landsins fyrir leikinn á miðvikudag Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, ræddi við Gaupa í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld um undirbúning íslenska karlalandsliðsins fyrir leikinn gegn Litáen á miðvikudaginn. Það vantar fjölda lykilmanna í íslenska liðið enda erfitt að fljúga mönnum heim í þessu árferði. 1. nóvember 2020 20:15
Orri inn í stað Bjarka Orri Már Þorkelsson, vinstri hornamaður Hauka, hefur verið kallaður inn í A-landsliðshóp Íslands fyrir leikinn gegn Litháen í komandi viku. 1. nóvember 2020 13:15
Arnór skoraði fimm mörk í tapi Bergischer Arnór Þór Gunnarsson skoraði fimm mörk er lið hans Bergischer tapaði sannfærandi á heimavelli gegn Flensburg í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 30-25 Flensburg í vil. 31. október 2020 21:21
Óðinn Þór kemur inn fyrir Kristján Örn Landsliðshópur Íslands heldur áfram að taka breytingum en nú er ljóst að Kristján Örn Kristjánsson verður ekki með liðinu á miðvikudaginn. Í hans stað kemur Óðinn Þór Ríkharðsson. 31. október 2020 07:01
Hákon Daði kallaður inn í landsliðið Hákon Daði Styrmisson tekur sæti Odds Gretarssonar í íslenska handboltalandsliðinu sem mætir Litháen á miðvikudaginn. 30. október 2020 15:20
Sigvaldi með frábært mark í jafntefli Kielce | Myndband Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar í Vive Kielce gerðu jafntefli við Porto á útivelli í Meistaradeild Evrópu í kvöld, lokatölur 32-32. Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði þá tvívegis í sigri Holstebro í dönsku úrvalsdeildinni. 29. október 2020 21:41
Geri mitt besta og sjáum svo hvað Gummi segir Magnús Óli Magnússon, leikmaður Vals í Olís deild karla í handbolta, var í dag valinn í A-landsliðið í handbolta er tveir leikmenn þurftu að draga sig úr hópnum. 29. október 2020 18:46
Kristján Örn og Magnús Óli kallaðir inn í landsliðið Guðmundur Guðmundsson hefur bætt tveimur leikmönnum við íslenska landsliðshópinn sem mætir Litháen í undankeppni EM í næstu viku. 29. október 2020 15:52
Framkvæmdastjóri HSÍ telur ástæður fyrir frestun á landsleik Íslands og Ísrael ekki merkilegar Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri KSÍ, ræddi frestun á leik Íslands og Ísrael í Sportpakka Stöðvar í 2 kvöld. Hann gefur ekki mikið fyrir ástæður frestunarinnar. 28. október 2020 19:02
HSÍ mótmælir harðlega ákvörðun EHF um að fresta landsleik Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur ákveðið að fresta leik Íslands og Ísraels í undankeppni EM karla, tíu dögum áður en leikurinn átti að fara fram. 28. október 2020 14:37
Ólafur ekki með gegn Litháen og Ísrael Íslenska handboltalandsliðið verður án Ólafs Guðmundssonar í fyrstu tveimur leikjunum í undankeppni EM 2022. 28. október 2020 11:11