Mánudagsstreymið: GameTíví hræðir líftóruna úr fólki Samúel Karl Ólason skrifar 5. október 2020 19:31 Í mánudagsstreymi GameTíví þessa vikuna ætla strákarnir að spila tvo leiki. Fyrri hluti kvöldsins mun snúast um Season 6 í Warzone. Þar eru ný vopn og margt annað sem þarf að skoða. Í seinni hluta streymisins verða ljósin slökkt og leikurinn Phasmophobia skoðaður. Sá leikur er einstaklega hrollvekjandi eins og þetta kostulega myndband af Dóa sýnir. Eins og alltaf þá hefst mánudagsstreymið klukkan átta. Hægt er að fylgjast með strákunum hér að neðan, á Stöð2 eSport og Twitchrás Gametíví. Leikjavísir Gametíví Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira
Í mánudagsstreymi GameTíví þessa vikuna ætla strákarnir að spila tvo leiki. Fyrri hluti kvöldsins mun snúast um Season 6 í Warzone. Þar eru ný vopn og margt annað sem þarf að skoða. Í seinni hluta streymisins verða ljósin slökkt og leikurinn Phasmophobia skoðaður. Sá leikur er einstaklega hrollvekjandi eins og þetta kostulega myndband af Dóa sýnir. Eins og alltaf þá hefst mánudagsstreymið klukkan átta. Hægt er að fylgjast með strákunum hér að neðan, á Stöð2 eSport og Twitchrás Gametíví.
Leikjavísir Gametíví Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira