Graskerskaka með rjómaostakremi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 3. október 2020 11:00 Haustlegasta uppskrift sem þú munt sjá í dag Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir matreiðslumeistari deildi þessari haustlegu uppskrift með okkur. Grasker eru frábær í baksturinn og mælir Erla Þóra með því að allir prófi þessa uppskrift sem fyrst. Graskerskaka með rjómaostakremi Kryddblanda 1 tsk kanill 1/2 tsk engifer 1/2 tsk múskat 1/4 tsk allra handa 1/4 tsk negull Kakan 250 gr hveiti 2 tsk lyftiduft 1 tsk matarsóti 1 tsk salt 2 tsk kryddblandan - sjá uppskrift hér að ofan 1 tsk kanill 240 ml olía 200 gr púðursykur 100 gr sykur 4 egg 240 gr graskersmauk 2 tsk vanilla Öllu er hrært og blandað vel saman. Bakað við 180°C í 40 mínútur Rjómaostakrem 200 gr rjómaostur 100 gr mjúkt smjör 300 gr flórsykur Rjómaostur og smjör er þeytt saman þar til blandan er létt og ljós. Flórsykurinn er sigtaður saman við og hrært vel saman Hægt er að fylgjast með Erlu Þóru á Instagram en þar birtir hún reglulega girnilegar uppskriftir og góð ráð tengd matargerð. Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir matreiðslumeistari deildi þessari haustlegu uppskrift með okkur. Grasker eru frábær í baksturinn og mælir Erla Þóra með því að allir prófi þessa uppskrift sem fyrst. Graskerskaka með rjómaostakremi Kryddblanda 1 tsk kanill 1/2 tsk engifer 1/2 tsk múskat 1/4 tsk allra handa 1/4 tsk negull Kakan 250 gr hveiti 2 tsk lyftiduft 1 tsk matarsóti 1 tsk salt 2 tsk kryddblandan - sjá uppskrift hér að ofan 1 tsk kanill 240 ml olía 200 gr púðursykur 100 gr sykur 4 egg 240 gr graskersmauk 2 tsk vanilla Öllu er hrært og blandað vel saman. Bakað við 180°C í 40 mínútur Rjómaostakrem 200 gr rjómaostur 100 gr mjúkt smjör 300 gr flórsykur Rjómaostur og smjör er þeytt saman þar til blandan er létt og ljós. Flórsykurinn er sigtaður saman við og hrært vel saman Hægt er að fylgjast með Erlu Þóru á Instagram en þar birtir hún reglulega girnilegar uppskriftir og góð ráð tengd matargerð.
Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira