Raf-Hummer með krabbatækni Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 17. september 2020 06:00 Ramminn fyrir raf-Hummer, í pallbílaútgáfu. Nýr raf-Hummer sem kynntur verður í næsta mánuði er ætlað að keppa við Cybertruck frá Tesla. Bíllinn un koma með beygjum á öllum hjólum, hann getur því skriðið til hliðar eins og krabbi. Beygjur á öllum hjólum eru ekki nýjar af nálinni. GMC, framleiðandi Hummer hefur líklegast séð fyrir eitthvað notagildi í torfæruakstri. Þetta gerir auðvitað ökumanni auðveldara fyrir að leggja í stæði, sem gæti komið sér vel. Raf-Hummer-inn er ekki lítill bíll. Líklega hefur rafvæðing Hummer-sins eitthvað með þennan nýja möguleika að gera. Það er sennilega auðveldara að setja svona í rafbíla en hefðbundna jarefnaeldsneytisbíla. Beygjurnar að aftan virka líklegast líka í hina áttina, það er andstætt framdekkjunum, til að minnka beygjuradíus bílsins. Bíllinn verður kynntur formlega í október, fyrstu afhendingar munu fara fram á haustmánuðum næsta árs. Nánari upplýsingar munu væntanlega verða gefnar út við kynningu bílsins. Vistvænir bílar Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Innlent
Nýr raf-Hummer sem kynntur verður í næsta mánuði er ætlað að keppa við Cybertruck frá Tesla. Bíllinn un koma með beygjum á öllum hjólum, hann getur því skriðið til hliðar eins og krabbi. Beygjur á öllum hjólum eru ekki nýjar af nálinni. GMC, framleiðandi Hummer hefur líklegast séð fyrir eitthvað notagildi í torfæruakstri. Þetta gerir auðvitað ökumanni auðveldara fyrir að leggja í stæði, sem gæti komið sér vel. Raf-Hummer-inn er ekki lítill bíll. Líklega hefur rafvæðing Hummer-sins eitthvað með þennan nýja möguleika að gera. Það er sennilega auðveldara að setja svona í rafbíla en hefðbundna jarefnaeldsneytisbíla. Beygjurnar að aftan virka líklegast líka í hina áttina, það er andstætt framdekkjunum, til að minnka beygjuradíus bílsins. Bíllinn verður kynntur formlega í október, fyrstu afhendingar munu fara fram á haustmánuðum næsta árs. Nánari upplýsingar munu væntanlega verða gefnar út við kynningu bílsins.
Vistvænir bílar Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Innlent